Fyrir 1
Recipe Tag: <span>hafragrautur</span>
Bakaður hafragrautur með eplum, kanil og möndlum
Allt með höfrum er gott. Ég stend bara og fell með þeirri yfirlýsingu. Þessi bakaði hafragrautur er einn af mínum uppáhalds útgáfum, það vill líka svo til að hann er lífrænn og vegan! Þetta eru ekki mörg hráefni sem þarf og það þarf ekki einu sinni skál til þess að hræra í, öllu er blandað...
Lúxus morgunverðarskál
Uppskriftin er fyrir 1 skál. Hægt er að sleppa því að hita grautinn - það er smekksatriði.
Ofnbakaður hafragrautur með eplum, berjum, fræjum og hunangi
Ofnbakaður hafragrautur með eplum, berjum, fræjum og hunangi
Hægeldaður hafragrautur úr stálslegnum höfrum
Í nokkurn tíma hafa netmiðlar lofað hafragraut úr höfrum sem heita steel cut oats eða stálslegnir hafrar. Þeir eru talsvert hollari en þeir hafrar sem við erum vön enda lítið sem ekkert unnir og fá að viðhalda sínu náttúrulega bragði og lögun. Þeir eru trefjaríkari, járnríkari og almennt næringarríkari en malaðir hafrar og glúteinlausir að...