Innihaldslýsing

60 g púðursykur
2 tsk kanill
1 tsk múskat
2 epli, skorin í þunnar sneiðar
100 g þurrkuð trönuber
60 g smjör
90 g OTA Solgryn haframjöl
500 ml vatn
1/4 tsk salt
Fyrir 4

Leiðbeiningar

1.Blandið púðursykri, kanil og múskati saman í skál. Bætið eplum og trönuberjum saman við og veltið upp úr blöndunni.
2.Brærið smjörið í potti og látið púðursykurblönduna þar í ásamt haframjöli, vatni og salti.
3.Eldið á miðlungshita í 10-15 mínútur eða lengur á minni hita. Bætið við vatni ef þörf er á.
Hátíðarhafragrauturinn er unninn í samstarfi við Sol-Gryn

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.