Ofureinfaldir nammibitar sem gott er að eiga í frysti þegar sykurþörfin kemur yfir!
Recipe Tag: <span>sælgæti</span>
Uppskrift
Trylltir Rice Krispies súkkulaði hafraklattar
Hvað get ég sagt annað en – þessa Rice Krispies súkkulaði hafraklatta verðið þið hreinlega að gera. Trylltir! Er til eitthvað gómsætara??? Rice Krispies súkkulaði hafraklattar 14-16 klattar Klattar 6 dl haframjöl 200 g smjör, brætt 2 dl sykur 1 1/2 msk vanillusykur 2 msk kakó 3 msk kaffi 1 msk rjómi Rice...