Þessi litríka bolluveisla er hreint ævintýri fyrir krakkana! Nóg af litríku sælgæti frá Nóa Síríus og karamellukremið er algjör draumur og passar svo vel við vatnsdeigsbollurnar. Mínir krakkar vilja bara hafa bollurnar einfaldar og vilja til dæmis ekki sultu svo ég hafði það í huga þegar ég setti þessar saman. Gott krem, rjómi og nammi...
Recipe Tag: <span>sælgæti</span>
Recipe
Hollir hafra- og hnetusmjörs nammibitar
Ofureinfaldir nammibitar sem gott er að eiga í frysti þegar sykurþörfin kemur yfir!
Recipe
Trylltir Rice Krispies súkkulaði hafraklattar
Hvað get ég sagt annað en – þessa Rice Krispies súkkulaði hafraklatta verðið þið hreinlega að gera. Trylltir! Er til eitthvað gómsætara??? Rice Krispies súkkulaði hafraklattar 14-16 klattar Klattar 6 dl haframjöl 200 g smjör, brætt 2 dl sykur 1 1/2 msk vanillusykur 2 msk kakó 3 msk kaffi 1 msk rjómi Rice...