Innihaldslýsing

80 g OTA haframjöl
2 bananar
2 egg
3 msk hrein jógúrt
1-2 msk mjólk að eigin vali
1 tsk lyftiduft
1 tsk vanilludropar
1-2 tsk hunang eða hlynsíróp (má sleppa)
smjör eða kókosolía til steikingar
Gerir 5 litlar pönnukökur

Leiðbeiningar

1.Setjið öll hráefnin í blandara og blandið saman. Bætið við mjólk ef deigið er of þykkt.
2.Hitið olíu/smjör á pönnu og steikið pönnukökurnar.
3.Berið fram með berjum og sírópi ef vill.
Þessi færsla er unnin í samstarfi við OTA SOLGRYN

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.