
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Icepharma

| 40 g chiafræ, t.d. frá Himnesk hollusta | |
| 2 dl kókosmjólk | |
| 2 dl grísk jógúrt | |
| hlynsíróp, t.d. frá Naturata | |
| kókosflögur, t.d. frá Himneskri hollustu |
| 1. | Blandið hráefnum fyrir chia grautinn saman. |
| 2. | Setjið öll hráefnin fyrir hindberjasultuna saman og látið malla þar til berin eru maukuð. Kælið lítillega. |
| 3. | Látið helminginn af sultunni saman við grautinn og geymið í kæli yfir nótt. |
| 4. | Takið úr kæli og bætið grískri jógúrt saman við og smakkið jafnvel með agave sírópi. |
| 5. | Deilið niður á tvær skálar og skreytið með kókosflögum og hinberjum. |

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Icepharma
Leave a Reply