Innihaldslýsing

300ml Oatly imat
1 plata 70% súkkulaði frá Rapunzel
1 msk kakó frá Rapunzel
3 msk hlynsíróp frá Rapunzel
1/2 tsk vanillukorn frá Rapunzel
örlítil klípa sjávarsalt
Þessir íspinnar eru líklega einir þeir bestu sem ég hef smakkað. Þeir eru virkilega einfaldir í gerð og eina sem er erfitt hérna er að bíða eftir því að þeir frjósi í gegn. Það skemmtilega vill svo til að þeir eru lífrænir og vegan og henta því einnig sérlega vel þeim sem hafa mjólkur- og...

Leiðbeiningar

1.Saxið súkkulaðið smátt
2.Setjið öll innihaldsefnin í lítinn pott og bræðið saman á vægum hita. Hrærið vel
3.Þegar allt er bráðið saman slökkvið þið undir og látið kólna niður í stofuhita
4.Skiptið blöndunni í íspinnaform og frystið þar til gegnfrosið.

Þessir íspinnar eru líklega einir þeir bestu sem ég hef smakkað. Þeir eru virkilega einfaldir í gerð og eina sem er erfitt hérna er að bíða eftir því að þeir frjósi í gegn.

Það skemmtilega vill svo til að þeir eru lífrænir og vegan og henta því einnig sérlega vel þeim sem hafa mjólkur- og eggjaofnæmi. Uppistaðan er Oatly imat haframatreiðslurjóminn en hann hentar sérlega vel í svona ísgerð og þess utan alla matargerð þar sem við viljum skipta út venjulegum

 

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.