Þessi færsla er unnin í samstarfi við Himneska hollustu
1 ½ b möndlur með hýði frá Himneskri hollustu | |
1 ½ b hampfræ frá Himneskri hollustu | |
½ b Monki möndlusmjör | |
¼ b Kókosolía frá Himneskri hollustu | |
¼ b hlynsýróp (Fibersyrup fyrir Keto útgáfu) | |
1 tsk vanilludropar | |
½ tsk sjávarsalt | |
½ b 70% - 85% súkkulaði saxað |
1. | Setjið möndlurnar í matvinnsluvél og vinnið þar til áferðin er frekar gróf, ekki alveg þannig að þær verði að mjöli. |
2. | Setjið möndlurnar í skál og bætið rest af hráefnum út í og hrærið þar til allt er vel blandað |
3. | Klæðið form sem er ca. 20cmx20cm með bökunarpappír og þjappið blöndunni í formið. Dreifið þar til hún er jöfn, gott er að þjappa aðeins með botni á glasi t.d. |
4. | Frystið í amk. 30 mín og skerið í bita. Geymið í kæli. |
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Himneska hollustu
Leave a Reply