Ingredients

900 g kjúklingabringur eða læri, t.d. frá Rose Poultry
1 poki nachos
1-2 krukka salsasósa
1 krukka ostasósa
rifinn mozzarellaostur
Styrkt færsla

Instructions

1.Steikið bringurna í gegn við vægan hita.
2.Myljið nachos og setjið í eldfast form.
3.Skerið kjúklinginn í litla munnbita og setjið ofan á nachosið.
4.Hellið salsasósunni yfir og síðan ostasósunni yfir það.
5.Setjið rifinn ost yfir og hitið í ofni við 200° þar til osturinn er bráðnaður og gylltur á lit.

Þessum rétt var ég næstum búin að gleyma og mjög mörg ár síðan hann var gerður síðast. En í gær þegar mig langaði í eitthvað gott og smá djúsí kom þessi uppskrift upp í hugann. Dásamlega einföld og ótrúlega góð.

Leave your comment to Cancel Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.