Döðlukaka með karamellusósu
Döðlukaka með karamellusósu

Innihaldslýsing

250 g steinlausar döðlur, t.d. frá Himneskri hollustu
vatn
2 egg
5 msk kókóspálmasykur,hrásykur eða púðursykur
1 dl kókosolía, t.d. frá Himneskri hollustu
155 g spelt hveiti, t.d. frá Himneskri hollustu
50 g pekanhnetur (má sleppa)
1 tsk lyftiduft
1/2 tsk sjávarsalt
1 tsk vanillusykur
Færslan er unnin í samstarfi við

Leiðbeiningar

1.Setjið döðlur í pott og látið vatn saman við þannig það fljóti rétt yfir.
2.Hitið að suðu og slökkvið síðan undir hitanum. Látið döðlurnar mýkjast í vatninu.
3.Þeytið egg og sykur saman þar til blandan er orðin létt og ljós.
4.Bætið þá olíu, döðlumauki og hinum hráefnunum saman við og blandið saman.
5.Setjið í form og bakið í 180°c heitum ofni í 30 mínútur eða þar til kakan er fullbökuð.
6.Setjið öll hráefnin fyrir karamellusósuna saman í pott og hitið við vægan hita. Hrærið þar til sósan hefur þykknað.
7.Hellið sósunni yfir kökuna og berið fram.

Færslan er unnin í samstarfi við

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.