800 g ýsa eða þorskur | |
1 msk ólífuolía | |
2 msk smjör |
Fyrir 4
1. | Ristið cumin á þurri pönnu í 30-60 sek. eða þar til það er farið að ilma. |
2. | Setjið í stóra skál ásamt kókosmjöli og rúsínum. Saxið kryddjurtirnar og bætið saman við. |
3. | Pressið hvítlauk og setjið í skálina. Fínrífið börkinn af límónum og sítrónum og stejið út í. |
4. | Látið að lokum harissa, eplaedik og ólífuolíu saman við og smakkið til með salti og pipar. |
5. | Blandið öllum hráefnum fyrir sósuna saman í skál og kryddið með salti og pipar. Geymið í kæli. |
6. | Skerið fiskflakið í 2-3 bita og kryddið með salti og pipar. |
7. | Hitið olíu og smjör á pönnu og steikið fiskinn á báðum hliðum þar til hann hefur fengið gullin lit. |
8. | Setjið á diska og berið fram með kókoskurli, jógúrtsósu og einföldu salati. |
Leave a Reply