Innihaldslýsing

800 g ýsa eða þorskur
1 msk ólífuolía
2 msk smjör
Fyrir 4

Leiðbeiningar

1.Ristið cumin á þurri pönnu í 30-60 sek. eða þar til það er farið að ilma.
2.Setjið í stóra skál ásamt kókosmjöli og rúsínum. Saxið kryddjurtirnar og bætið saman við.
3.Pressið hvítlauk og setjið í skálina. Fínrífið börkinn af límónum og sítrónum og stejið út í.
4.Látið að lokum harissa, eplaedik og ólífuolíu saman við og smakkið til með salti og pipar.
5.Blandið öllum hráefnum fyrir sósuna saman í skál og kryddið með salti og pipar. Geymið í kæli.
6.Skerið fiskflakið í 2-3 bita og kryddið með salti og pipar.
7.Hitið olíu og smjör á pönnu og steikið fiskinn á báðum hliðum þar til hann hefur fengið gullin lit.
8.Setjið á diska og berið fram með kókoskurli, jógúrtsósu og einföldu salati.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.