Það sem ég er spennt fyrir þessum rétti! Ótrúlega einfalt, ferskt og gott.
Hér nota ég tilbúnar falafel bollur til að stytta mér leið en ef þið hafið metnað í að gera þær frá grunni er það auðvitað en betra! Ég gæti borðað þessar vefjur í öll mál og mögulega gerist ég sek um að setja sósuna á allt. Þetta er ekta shawarma jógúrtsósa nema að hún er vegan og ég er bara jafnvel ekki frá því að hún sé betri með Oatly tyrkneska jógúrtinu!

Leave your comment to Cancel Reply