Innihaldslýsing

1 banani
480 ml möndlumjólk (eða mjólk að eigin vali)
60 ml hlynsíróp
1 tsk vanilla
400 g OTA haframjöl
1/2 tsk lyftiduft
1 tsk kanill
1/4 tsk múskat
1/4 tsk salt
Hafra- og hnetukurl
65 g pekanhnetur
60 g sykur
2 msk hveiti
1/2 tsk kanill
4 msk fljótandi kókosolía
Kaka í morgunmat

Leiðbeiningar

1.Blandið öllum hráefnum vel saman og látið í smurt ofnfast mót.
2.Gerið mulninginn með því að láta haframjöli og pekanhnetur í matvinnsluvél og látið snúast á
3.Bætið hinum hráefnunum saman við. Stráið yfir kökuna.
4.Látið í 175°c heitan ofn í um 30 mínútur.
Færslan er unnin í samstarfi við OTA SOLGRYN

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.