2 kg bökunarkartöflur | |
1 kg KEA hamborgarhryggur | |
3 púrrulaukar | |
40 g smjör | |
2 grænmeti- eða kjúklingateningar | |
2 1/2 msk hveiti | |
500 ml rjómi | |
500 ml mjólk | |
1 msk timían | |
1 msk basilíka | |
salt og pipar |
Fyrir 4-6 manns
1. | Skerið kartöflurnar og púrrulaukinn í sneiðar. |
2. | Látið kartöflurnar, púrrulauk og hamborgarhrygg í ofnfast mótl |
3. | Bræðið smjör og grænmetis/kjúklingateninginn í potti. |
4. | Látið hveiti saman við og hrærið stöðugt þar til deigklumpur myndast. Bætið rjóma smátt saman við. |
5. | Bætið þá mjólk, timían, basilíku, salti og pipar saman við. |
6. | Hellið blöndunni í ofnfasta mótið. |
7. | Látið í 180°c heitan ofn í 1 klst og 15 mínútur. |
Leave a Reply