Innihaldslýsing

50 g OTA haframjöl, gróft
1/2 tsk vanilludropar
1 1/2 tsk hlynsíróp
60 ml eplamauk eða stappaður banani
60 ml möndlumjólk (eða önnur mjólk)
klípa salt
ólífuolía til að pensla form
púðursykur (má sleppa)
Glassúr: 2 msk flórsykur og 1 tsk rjómi/mjólk
Gerir 1 snúð

Leiðbeiningar

1.Blandið haframjöli, vanilludropum, hlynsírópi, eplamauki, mjólk og salti saman í skál. Blandið vel.
2.Penslið lítið form með olíu og látið deigið þar í. Stráið púðursykrinum yfir.
3.Látið í 175°c heitan ofn í um 30 mínútur. Látið í grill í 2-3 mínútur til að brúna toppinn. Takið úr ofni og kælið.
4.Látið glassúr yfir snúðinn og njótið.
Færslan er unnin í samstarfi við OTA SOLGRYN

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.