Kex með hvítlauksosti, pekanhnetum og hunangssírópi
Kex með hvítlauksosti, pekanhnetum og hunangssírópi

Innihaldslýsing

Kryddostur með hvítlauk, frá Arna
kex eða baquette
pekanhnetur
ferskt rósmarín, saxað
Sírópið setur hér punktinn yfir i-ið

Leiðbeiningar

1.Skerið ostinn niður í hæfilega bita og leggið á kexið eða niðursneitt baquette.
2.Saxið pekanhneturnar niður og stráið yfir ostinn.
3.Hrærið öllu fyrir sírópið saman og dreypið yfir allt.
4.Stráið rósmarín yfir og berið fram.

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Örnu sem kemur nú með fyrstu laktósafríu kryddostana á markaðinn undir sínu vörumerki.
Hægt er að velja um þrjár bragðtegundir sem eru nú komnar í langflestar matvöruverslanir.

Kryddostur með hvítlauk
Kryddostur með pipar
Kryddostur með beikoni og papriku

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.