Innihaldslýsing

1 kg Pastaskrúfur
2 dósir Fetaosur
2 Pestó krukkur
1 Piparostar
2 Mexíkó ostar
1 Brokkolíhaus
2 Paprikur
1 Philadelphia rjómaostur
180gr Pepperoni
125 gr Pharmaskinka
Þessi réttur er himnasending fyrir veisluna því hann er svo einfaldur og ódýr í innkaupum. Þegar ég geri þennan rétt hef ég til öll hráefnin sem mig vantar, sýð pastað, og sest svo niður og sker niður allt sem þarf að skera niður. Auðvelt er að gera réttin kvöldinu áður en hann er borinn fram...

Leiðbeiningar

1.Sjóðið pasta með 1 msk af Olíu
2.Skerið osta, brokkolí, papriku og pepperoni í smáa bita
3.Grillið pharmaskinku á 220 gráðum í 5 mín í ofni
4.Skerið hana niður í smáa bita
5.Þegar pastað er orðið kalt má blanda öllum hráefnum saman
6.Byrjið á að setja niðurskorin hráefni út í og hrærið saman
7.Setjið svo fetaost, pestó og rjómaost og hrærið vel saman


Þessi réttur er himnasending fyrir veisluna því hann er svo einfaldur og ódýr í innkaupum. Þegar ég geri þennan rétt hef ég til öll hráefnin sem mig vantar, sýð pastað, og sest svo niður og sker niður allt sem þarf að skera niður. Auðvelt er að gera réttin kvöldinu áður en hann er borinn fram ef hann er geymdur í kæli.


Allar vörurnar sem notaðar eru í uppskriftina má sjá á myndunum, en færlsan er unnin í samstarfi við Mjólkursamsöluna og Innnes.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.