Ris a la mande með heitri hindberjasósu
Ris a la mande með heitri hindberjasósu
Ris a la mande með heitri hindberjasósu
Ris a la mande með heitri hindberjasósu

Innihaldslýsing

200 g River Rice hrísgrjón
100 g sykur
1 vanillustöng
1 l mjólk
200 ml rjómi
300 ml þeyttur rjómi
100 g möndluflögur
Með grautnum er einnig gott að gera karamellusósu eða kaupa kirsuberjasósu.

Leiðbeiningar

1.Hrísgrjón, sykur, vanillustöng, óþeyttur rjómi og mjólk er soðið saman rólega í 25 mínútur.
2.Slökkt undir og lok sett yfir. Látið standa í hálftíma. Kælt yfir nótt.
3.Þeyttum rjóma og möndluflögum blandað varlega saman við.
4.Hindberjasósa: Setjið hindber í matvinnsluvél og maukið vel.
5.Setjið maukið í pott ásamt sykri og hitið við vægan hita.
6.Hrærið í pottinum þar til sykurinn er uppleystur. Setjið í ílát og kælið.

Uppskriftin er unnin eftir fyrirmynd af möndlugrautnum vinsæla frá veitingstaðnum Skólabrú.

Styrkt færsla

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.