
Uppskriftin er unnin eftir fyrirmynd af möndlugrautnum vinsæla frá veitingstaðnum Skólabrú.
Styrkt færsla
| 200 g River Rice hrísgrjón | |
| 100 g sykur | |
| 1 vanillustöng | |
| 1 l mjólk | |
| 200 ml rjómi | |
| 300 ml þeyttur rjómi | |
| 100 g möndluflögur |
| 1. | Hrísgrjón, sykur, vanillustöng, óþeyttur rjómi og mjólk er soðið saman rólega í 25 mínútur. |
| 2. | Slökkt undir og lok sett yfir. Látið standa í hálftíma. Kælt yfir nótt. |
| 3. | Þeyttum rjóma og möndluflögum blandað varlega saman við. |
| 4. | Hindberjasósa: Setjið hindber í matvinnsluvél og maukið vel. |
| 5. | Setjið maukið í pott ásamt sykri og hitið við vægan hita. |
| 6. | Hrærið í pottinum þar til sykurinn er uppleystur. Setjið í ílát og kælið. |

Uppskriftin er unnin eftir fyrirmynd af möndlugrautnum vinsæla frá veitingstaðnum Skólabrú.
Styrkt færsla
Leave your comment to Cancel Reply