Innihaldslýsing

1 dós sýrður rjómi
125 ml majones
3-4 msk tómatsósa eða tómatþykkni
1 tsk sætt sinnep, t.d. frá HEINZ
hnífsoddur sykur
smá sítrónusafi
smakkað til með HP sósu
HP sósan setur punktinn yfir i-ið

Leiðbeiningar

1.Blandaðu öllum hráefnum saman.
2.Smakkið til með HP sósu og ef þið eigið má láta nokkra dropa af Worcestersósu.

Það er fátt betra en heimagerð kokteilsósa. Ég ólst upp við heimagerða kokteilsósu þar sem HP sósan var lykillinn að bestu sósunni. Mæli með því að þið prufið og vonandi líkar ykkur vel.

 

HP sósan setur punktinn yfir i-ið

 

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Innnes

 

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.