Mexíkóborgari með nachos, jalapeno, mexíkóosti og mangósalsa
Mexíkóborgari með nachos, jalapeno, mexíkóosti og mangósalsa
Fyrir 4

Heiðurinn að þessum gúrm borgurum á góðvinur minn hann Gísli Blöndal en hann er matgæðingur mikill. Þeir vöktu svo mikla lukku að þeir voru í matinn þrjá daga í röð – geri aðrir betur. Ef þið eigið ekki grill getið þið að sjálfsögðu steikt þá á pönnu eða grillað í ofni, en það setur alltaf punktinn yfir i-ið ef hægt er að grilla.

 

 

 

Hágæða nautahakk frá Norðlenska, ásamt rifnum mexíkóosti, jalapeno og kóríander

 

Fersk mangósalasa

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Norðlenska!

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.