Sturlaðir Snickersbitar
Sturlaðir Snickersbitar
Mælum með því að tvöfalda uppskriftina

Leiðbeiningar

1.Setjið hneturnar fyrir botninn í matvinnsluvél og malið þar til fínt malaðar.
2.Bætið hnetunum í skál ásamt hnetusmjöri, kakó, hlynsírópi og vatni.
3.Setjið smjörpappír í lítið form og látið deigið þar í. Dreifið úr og setjið í frysti.
4.Getið á meðan fyllinguna. Setjið döðlurnar í heitt vatn og látið mýkjast.
5.Malið hneturnar gróflega. Bætið döðlum og hnetusmjöri saman við og maukið saman í matvinnsluvél. Setjið yfir botninn.
6.Bræðið súkkulaði yfir vatnsbaði eða í örbylgjuofni og setjið yfir fyllinguna.
7.Látið í fyrsti í um 30 mínútur. Skerið bitana og geymið í frysti.

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Icepharma

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.