

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Himneska hollustu

| 160 g 55 % súkkulaði, frá Chocolate and love | |
| 1/2 dl saxaðar rúsínur | |
| 1/2 dl saxaðar döðlur | |
| 1/2 dl gróft kókosmjöl, frá Himnesk hollusta | |
| 1/2 dl heilkorna kornflex, frá Himnesk hollusta | |
| 2 msk saxaðar hnetur |
| 1. | Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði. |
| 2. | Setjið hin hráefnin í skál og hellið súkkulaðinu saman við. Blandið vel saman. |
| 3. | Setjið í konfektform og geymið í kæli. |


Þessi færsla er unnin í samstarfi við Himneska hollustu
Leave a Reply