20 kartöflur | |
10 msk ólífuolía | |
10 msk hveiti | |
5 tsk salt | |
5 tsk hvítlauksduft | |
2 ½ tsk pipar | |
2 ½ tsk cumin (ekki kúmen) | |
2 ½ tsk chipolte chilí pipar |
1. | Setjið smjörpappír á bökunarplötu. |
2. | Skerið kartöflurnar í franskar. Setjið ólífuolíu, hveiti, salt, hvítlauksduft, pipar, cumin og chipotle chilí pipar saman í skál og blandið vel saman. |
3. | Bætið kartöflunum saman við og veltið upp úr blöndunni. |
4. | Raðið kartöflunum á ofnplötu og bakið við 200°c í 20 mínútur. Veltið þeim og eldið í 10 mínútur eða þar til þær eru orðnar stökkar. |
5. | Blandið hráefnunum fyrir sósuna saman og smakkið til með “hot sauce”. |
6. | Berið fram með sýrðum rjóma. |
Leave a Reply