Þetta er minn “go-to” réttur alla daga alltaf. Þessi réttur er svo frábær þegar maður er að fá fólk í mat því hann er bæði einfaldur en samt svo flottur.
Ég sker alltaf niður allt það álegg sem er nefnt hér að ofan og raða því snyrtilega í skálar eða á bakka. Tortilla kökurnar eru svo bornar fram heitar og hver og einn getur raðað því sem honum langar í á sína pönnuköku.
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Rose Poultry, en ástæðan fyrir því að ég nota alltaf úrbeinuðu kjúklingalærin frá þeim er sú að kjötið inniheldur 6 grömm af fitu í hverjum 100gr og verður því svo ótrúlega mjúkt, safaríkt og bragðgott við eldun. Vörurnar frá þeim eru með skráargatinu sem þýðir að þær eru næringarlega séð betur samsettar en aðrar vörur í sama flokki og því reyni ég ávalt að velja þær vörur.
Tandoori sósan er must, en hún er svo bragðmikil og gerir því mikið fyrir réttinn.
Leave a Reply