Hátíðarvín GRGS 2019! Það er komið að þessu, dagurinn sem öll börn nær og fjær bíða eftir á ári hverju og svo sannarlega uppáhalds dagurinn minn. Hátíðarvínlisti GRGS 2019 er kominn út! Allt frá víni með forréttinum á aðfangadag að freyðivíninu á gamlárskvöld finnur þú hér að neðan í hverjum dálki fyrir sig. Treystið mér,...
Category: <span>Áfengir drykkir</span>
Páskavín GRGS 2019
Páskar, loksins! Páskarnir eru án efa eitt mesta random frí sem til er í heiminum, en það skiptir ekki máli því það elska þá allir. Til dæmis þá á ég bara stundum afmæli um páska, en ekki alltaf ….sem er fáránlega skrítið. Í ár verð ég verð hinsvegar árinu eldri á páskadag og því ber...
Fyrir marga voru það gleðitíðindi þegar Nespresso opnaði glæsilega verslun í Kringlunni en Nespresso býður uppá hágæða kaffi og er frumkvöðull á sínu sviði. Vörumerkið stendur fyrir einstök gæði og er mikill áhrifavaldur í kaffimenningu heimsins. Nú hefur Nespresso hafið framleiðslu á ískaffi. Ískaffi er mjög vinsælt erlendis en kannski hefur kuldinn hérna komið í...
Frábær vín með hátíðarmatnum!
Oft er erfiðara að velja góð vín með hátíðarmatnum heldur en matinn sjálfan. Hver kannast ekki við að standa fyrir framan mörg hundruð flöskur og reyna að finna þessa einu réttu – því ekki viljum við klikka þarna. Til að einfalda valið fengum vínsérfræðing til að mæla með framúrskarandi vínum á góðu verði, til að...
Jólalegur kampavínskokteill og Timeless glösin
Ég var á veitingastað fyrir ekki svo löngu síðan og þar fékk ég kokteil í svo fallegu glasi að ég gat einfaldlega ekki hætt að hugsa um það. Eftir smá leit af samskonar glasi rak ég augun í Timeless glösin frá Rekstrarvörum. Herregud – þvílík fegurð. Ofbirta í augun af fegurð! Það er svo gaman...
Sumardrykkurinn sem slær alltaf í gegn
Mikið sem það er gott þegar sólin lætur loksins sjá sig eftir ansi langa bið. Þá er fátt betra en að skella sér í lautarferð í íslenska náttúru í góðum félagsskap. Taka með sér gott nesti og ekki verra að skála í góðan drykk. Aperol Spritz er ítalskur fordrykkur sem varð fyrst vinsæll árið 1950,...