Nú er helgin að renna upp og því tilvalið að rifja upp framúrskarandi góða rétti af GulurRauðurGrænn&salt sem gott er að hafa á boðstólnum þessa helgina. Það er erfitt að velja á milli þeirra stórkostlegu rétta sem eru á síðunni, en hér eru nokkrar hugmyndir að réttum sem klikka ekki. Súrsæti kjúklingarétturinn sem bræðir hjörtu Þetta...
Category: <span>Ýmislegt</span>
San Sebastian og grillaðar tígrisrækjur með hvítlauk
Eins og kannski mörg ykkar vitið var það ferð til Barcelona og allur góði maturinn sem ég fékk þar sem varð innblásturinn að þessari síðu. En það gefur mér ótrúlega mikið að fara til annarra landa og fá að kynnast matarvenjum og siðum innfæddra. Ég hef nokkrum sinnum farið í heimaskipti en þá skiptum við...
10 góð ráð fyrir verðandi bloggara og aðra í leit að innblæstri!
Í dag, 19. september 2013, er eitt ár síðan ég byrjaði með vefsíðuna mína GulurRauðurGrænn&salt. Ég horfi stolt til baka og er ánægð með að hafa kýlt á þetta á sínum tíma. Í dag hef ég náð þeim markmiðum sem ég setti mér fyrir þetta fyrsta ár. Nú taka ný markmið við. Ég hef...
Morgunmúslí sem sló í gegn!
Ég get algjörlega óhikað sagt frá því að þetta múslí er það allra besta sem ég hef bragðað. Það inniheldur fullt af fræjum, hnetum og höfrum sem eru stökkir og bragðgóðir og hér með dásamlegu karmellubragði. Ég borða þetta út á súrmjólkina á morgnana og laumast svo í krukkuna yfir daginn og fæ mér smá....
Frískandi vatnsmelónu smoothie
Það er fátt betra en að byrja daginn á ferskum og bragðgóðum smoothie. Þessi vatnsmelónusmoothie er skemmtileg viðbót í safnið. Hann er góður sem morgundrykkur, skemmtilegur sem öðruvísi fordrykkur en einnig dásamlegur með léttum mat. Vatnsmelónu smoothie 5 bollar vatnsmelóna, steinahreinsuð 1 þroskaður banani 1/2 bolli frosin jarðaber 1/3 bolli mjólk Aðferð Látið allt saman...
Nautalund salsa verde
Suma daga er bara nauðsynlegt að gera vel við sig og þá klikkar nú sjaldan að fá sér nautasteik. Þessi máltíð er algjört spari og en um leið skemmtilega einföld. Salsa verde er nokkurskonar pestó sem kemur upprunarlega frá Ítalíu og hentar fullkomlega með nautakjöti en er jafnframt frábært með fiski. Nautalund Salsa Verde 700...
Vatnsdeigsbollur með hindberjarjóma
Bolludagurinn er í miklu uppáhaldi hjá mér og mínum. Það er hinsvegar einfalt að klúðra þessum bakstri og því kem ég hér með uppskrift sem ætti ekki að klikka og er virkilega góð. Vatnsdeigbollur með hindberjarjóma 12 stk 80 g. smjörlíki 2 dl. vatn 100 gr. hveiti hnífsoddur salt 2-3 egg (ég nota yfirleitt 2)...
Döðlu & ólífupestó
Uppskriftina að þessu brjálæðislega góða döðlu & ólífupestói fékk ég hjá henni Karin Ernu Elmarsdóttur. Ég var stödd í boði þar sem þetta var á boðstólnum og ég hélt ég yrði ekki eldri þegar ég smakkaði það, þvílík dásemd. Ég linnti ekki látum fyrr en ég fékk uppskriftina sem hún Karin á sjálf heiðurinn að....
Ristaðar & kryddaðar kjúklingabaunir
Kjúklingabaunir eru án kólesteróls en auðugar af próteini,kolvetnum og steinefnum og því tilvaldar sem heilsusamlegt og gott nasl. Þetta nasl er hinvegar hrikalega ávanabindnandi! Ristaðar stökkar og bragðgóðar kjúklingabaunir, kryddaðar eftir smekk hvers og eins. Það tekur stutta stund að skella í svona, en ég mæli með að þið tvöfaldið uppskriftina þar sem þetta hverfur...
10 vinsælustu uppskriftir ársins 2012
Fyrsta árið á baki með þessa uppskriftarsíðu mína og ótrúlega margir skemmtilegir hlutir gerst síðan þá. Innblásturinn að síðunni fékk ég eftir að hafa farið til Barcelona með fjölskyldu minni síðasta sumar. Þar kolféll ég fyrir fólkinu, matnum, mörkuðunum, veðrinu, byggingunum og borginni. Ég kom heim um haustið með sól í hjarta og hélt áfram...
Jólagjafahugmyndir matgæðingsins
Í kringum jólin er svo gaman að koma færandi hendi og gleðja vini og vandamenn með smá góðgæti. Hér koma hugmyndir að 7 bragðgóðum, tiltölulega einföldum og skemmtilegum jólagjöfum sem munu hitta í mark hjá þeim sem þær fá. 1. Smákökur með trönuberjum og hvítu súkkulaði Þessar komast algjörlega á topp tíu listann yfir bestu...
Appelsínuþorskur með sterkri kirsuberjasósu og cous cous
Þessi uppskrift birtist í sunnudagsblaði Morgunblaðsins í október og vakti mikla lukku. Uppskriftin er óvenjuleg og skemmtileg. Ef þið eigið ekki kirsuberjasósu, er hægt að nota t.d. skógarberjasultu og eflaust margt annað. Njótið! Appelsínuþorskur með sterkri kirsuberjasósu og cous cous fyrir 4 250 gr. Cous cous 250 ml soðið vatn Ólífuolía 1 laukur, smátt skorinn...