Fyrir 2-3
Recipe Tag: <span>hunang</span>
Recipe
Klístraður kjúklingur í sætri chilí og hunangssinnepssósu
Þessi réttur er ofureinfaldur en um leið svo ótrúlega bragðgóður. Hann vekur lukku hjá öllum aldurshópum og sigrar hjörtu, jafnvel þeirra allra matvöndustu. Klístraður kjúklingur í sætri chilí- og hunangssinnepssósu Fyrir 3-4 900 g kjúklingalæri, t.d. frá Rose Poultry 2 dl sæt chilísósa, t.d. Sweet chili sauce frá Blue dragon 1/2 dl soyasósa, t.d....
Recipe
Hunangsgljáður cheddar ostur
Ef ykkur vantar fallegt, bragðgott, öðruvísi og ofureinfalt snarl að þá er þessi réttur mjög líklega sá eini rétti!! Hér er um að ræða góðan ost með hunangsgláa, döðlum og valhnetum, borðað á eplasneið. Í þessari uppskrift notum við cheddarost sem fæst í flestum matvörubúðum, en það er í raun hægt að nota hvaða ost...