Mjúkar og góðar hafrabollur með slá í gegn
Recipe Tag: <span>hvítlauksostur</span>
Recipe
Grænmetisgratín með rjómalagaðri hvítlauksostasósu
Þessi réttur er alveg frábær einn og sér með góðu ristuðu brauði eða sem meðlæti. Hvítlauksostarnir gefa réttinum góða fyllingu ásamt því að gefa honum dásamlegt bragð. Það er snjallt að nýta það grænmeti sem til er í ísskápnum og ekkert heilagt að fylgja uppskriftinni nákvæmlega hvað það varðar. Ég miða við að grænmetið fylli...
Recipe
Fljótlegt mexíkóskt lasagna
Mexíkóskt lasagna er einn af þeim réttum sem vinsælastir eru á mínu heimili. Það tekur enga stund að henda í kjötsósuna og setja það saman og öllum þykir það jafn gott. Með fersku salati, sýrðum rjóma og nachos er þetta orðið að veislumáltíð! Færsla unnin af Völlu í samstarfi við Örnu, mjólkurbú á Bolungarvík