Á mörgum heimilum er hefð fyrir því að bera fram lambalæri á páskum. Þessi útgáfa er án efa mín uppáhalds. Fyllt úrbeinað læri frá KEA með camembert, döðlum og trönuberjum er algjörlega framúrskarandi í páskamatarboðið. Hér ber ég það fram með prosecco bættri skógarsveppasósu, hvítlauks kartöflumús og ofnbökuðum ferskum aspas. Lærið er sérstaklega meyrt og...
Recipe Tag: <span>lambalæri</span>
Recipe
Heiðalamb með hunangsgljáðum gulrótum og camembert kartöflugratíni
Stolt íslenskrar náttúru er íslenskt heiðalamb frá Kjarnafæði. Lærið er eitt allra vinsælasta kryddlærið á Íslandi og skal engan undra.
Recipe
Fáránlega gott hátíðarlamb fyllt með döðlum, hvítlauk og fetaosti
Þetta er svo mikið nýjasta uppáhalds uppskrift mín að lambalæri. Úrbeinað og fyllt með döðlum, hvítlauk og fetaosti – lamb sem sló í gegn á mínu heimili á páskadag. Ég úrbeinaði lambið sjálf (innsog) og þrátt fyrir að vita nákvæmlega ekkert hvað ég væri að gera gekk það furðuvel. Orðið úrbeina flækir þetta kannski bara...