Rapunzel kom með frábæra nýjung á dögunum, en það er möndlu og kókosmjör með döðlum. Ég hef verið að prófa mig áfram með það og ég verð að segja að það skiptir engu máli í hvað ég set það eða borða eintómt, algjörlega sturlaðar bragðsprengjur og þó bara 3 innihaldsefni. 40% möndlur, 40% kókos og...
Recipe Tag: <span>vegan</span>
Recipe
Dýrðleg hafrakaka með kókossúkkulaðihjúp
Valgerður Gréta Guðmundsdóttir Færslan er unnin í samstarfi við Rapunzel
Recipe
Dásamlegir hrákökubitar með hampfræjum og súkkulaði
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Himneska hollustu
Recipe
Lakkrís kókoskökur með súkkulaði
* Útbleytt chiafræ eru 1 hluti chiafræ og 4 hlutar vatn. Gott að eiga þessa blöndu í ísskápnum í krukku því hún geymist vel.
Recipe
Vegan brownie með kókos, döðlum, chia og gojiberjum
Það er svo dásamlegt að gæða sér á góðri súkkulaðiköku og enn betra ef hún inniheldur góða næringu sem veitir okkur vellíðan – bæði á líkama og sál. Þessi dásamlega brownie kemur frá Monique sem heldur úti síðunni Ambitious Kitchen. Þar má finna margt gómsætt og girnilegt og ég kolféll fyrir þessari uppskrift sem ég...