20 makkarónukökur | |
8 danskar kókosbollur | |
5 dl rjómi | |
2 tsk flórsykur | |
1 tsk vanillusykur | |
1 askja fersk jarðaber | |
150 g rjómasúkkulaði |
Fyrir 4-6
1. | Myljið makkarónurnar gróflega og setjið í fat ca 25x15 cm. |
2. | Takið kókosbollurnar og ýtið efri hluta þeirra ofan í makkarónurnar og þrýstið létt niður. |
3. | Þeytið rjómann ásamt flórsykri og vanillusykri. |
4. | Setjið rjómann yfir kókosbollurnar. |
5. | Skerið berin niður og setjið yfir rjómann. |
6. | Bræðið súkkulaðið yfir vatnbaði, kælið lítillega og hellið síðan yfir allt. |
Leave a Reply