Norðlenska leggur mikinn metnað í framleiðsluna og vil tryggja að vörurnar standist væntingar neytenda. Til að það megi verða er mikilvægt að hráefnið sé gott. Uppistaðan í hráefni Norðlenska kemur frá íslenskum bændum enda er Norðlenska alfarið í eigu bænda.
Á síðu Norðlenska er hægt að nálgast upplýsingar um skemmtilegar uppskriftir þar sem lamba, nauta og grísakjöt er í forgrunni. Á síðunni er einnig hægt að nálgast innihaldslýsingar og næringargildi á vörum okkar. Á síðunni gott að vita er fróðleikur um kjöt og kjötvörur, algenga ónæmisvalda, merkingar matvæla og fleira. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Norðlenska.
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Norðlenska.
Leave a Reply