Þessi færsla er unnin í samstarfi við Mjólku.
2 sætar kartöflur | |
2-3 msk ólífuolía | |
200 g svartar baunir (black beans) | |
150 g rifinn mozzarellaostur | |
ferskt kóríander, saxað | |
1 dós 5% rjómi, t.d. frá Mjólku |
Þetta er "comfort food" eins og hann gerist bestur og það sem er enn betra að hann er nú nokkuð hollur. Þennan er gaman að bjóða uppá sem léttan forrétt, sem snarl eða bara í partýið.
1. | Afhýðið kartöflurnar og skerið í þunna strimla. |
2. | ið í skál ásamt ólífuolíu, salti og pipar. Blandið vel saman. Hellið á ofnplötu með smjörpappír . |
3. | Eldið í 200°C heitum ofni í 25-30 mínútur. Hrærið af og til í blöndunni. |
4. | Takið úr ofni og stráið baunum og osti yfir kartöflurnar. |
5. | Setjið aftur inn í ofn og grillið í 3-5 mínútur eða þar til osturinn er farinn að brúnast. |
6. | Setjið sýrðan rjóma á kartöflurnar og stráið söxuðu kóríander yfir allt. |
Leave a Reply