Gratíneraðir fiskréttir hafa alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá mér. Góð sósa er auðvitað lykilatriði og bráðinn osturinn til þess að toppa allt. Þessi réttur er reglulega góður og alls ekki flókinn í gerð. Fullkominn fyrir alla fjölskylduna og uppskriftin er stór svo það er jafnvel hægt að frysta afgangana til að eiga síðar eða taka með í nesti daginn eftir.
Uppskrift og myndir unnar af Völlu í samstarfi við Örnu, mjólkurvinnslu á Bolungarvík
Leave a Reply