Það segir sig sjálft, það eru litlar líkur á að þetta geti klikkað. Við elskum súkkulaði og við elskum bananabrauð og það að manni hafi ekki dottið þetta fyrr í hug er ótrúlegt. Saman er þetta syndsamlega gott! Snilldin við bananabrauð er að því eldri og ljótari sem bananarnir eru því betri eru þeir fyrir...
Author: Avista (Avist Digital)
Syndsamlega súkkulaði & banana brauðið
Það segir sig sjálft, það eru litlar líkur á að þetta geti klikkað. Við elskum súkkulaði og við elskum bananabrauð og það að manni hafi ekki dottið þetta fyrr í hug er ótrúlegt. Saman er þetta syndsamlega gott! Snilldin við bananabrauð er að því eldri og ljótari sem bananarnir eru því betri eru þeir fyrir...
Kjúklingabollur með tómatgljáa
Ég er svo óóóóóótrúlega spennt að deila þessari uppskrift með ykkur að það hálfa væri nóg. Þessar kjúklingabollur eru hrikalega góðar og ég get ekki ímyndað mér þá mennskju sem ekki bilast af ánægju við að bragða þessar. NAMMI! Þær eru hollar, einfaldar og sjúklega góðar á bragðið. Algjörlega nýja æðið mitt og elskaðar af...
Kjúklingabollur með tómatgljáa
Ég er svo óóóóóótrúlega spennt að deila þessari uppskrift með ykkur að það hálfa væri nóg. Þessar kjúklingabollur eru hrikalega góðar og ég get ekki ímyndað mér þá mennskju sem ekki bilast af ánægju við að bragða þessar. NAMMI! Þær eru hollar, einfaldar og sjúklega góðar á bragðið. Algjörlega nýja æðið mitt og elskaðar af...
Ciabatta með pestókjúklingi
Góðar samlokur eru frábærar og svo margir aðrir möguleikar í boði en ostasamlokan sem mörg okkar gerum alltof oft. Góðar samlokur geta verið sniðugt í bröns, góður kvöldmatur, flottur veislumatur, nú eða sem saðsamt og gott nesti í ferðalagið. Hér þarf bara að gefa sér tíma að prufa eitthvað nýtt. Ég hef áður komið með...
Ciabatta með pestókjúklingi
Góðar samlokur eru frábærar og svo margir aðrir möguleikar í boði en ostasamlokan sem mörg okkar gerum alltof oft. Góðar samlokur geta verið sniðugt í bröns, góður kvöldmatur, flottur veislumatur, nú eða sem saðsamt og gott nesti í ferðalagið. Hér þarf bara að gefa sér tíma að prufa eitthvað nýtt. Ég hef áður komið með...
Piparkökur jólanna
Leit minni að hinum fullkomnu piparkökum er lokið!! Þessar eru dásamlegar og endalaust jólalegar. Stökkar að utan, mjúkar að innan og innihalda dásamlegt kryddbragð. Í þessa uppskrift lét ég kúfaða teskeið af kryddunum og þær rifu vel í, sem mér finnst reyndar gott, en ef þið ætlið að leyfa krakkagrísunum að fá smá smakk að...
Piparkökur jólanna
Leit minni að hinum fullkomnu piparkökum er lokið!! Þessar eru dásamlegar og endalaust jólalegar. Stökkar að utan, mjúkar að innan og innihalda dásamlegt kryddbragð. Í þessa uppskrift lét ég kúfaða teskeið af kryddunum og þær rifu vel í, sem mér finnst reyndar gott, en ef þið ætlið að leyfa krakkagrísunum að fá smá smakk að...
Tómata & basilsúpa
Það er fátt dásamlegra en góð súpa. Súpur ylja og gleðja á köldum vetrardögum og skilja mann eftir sælan, sáttan og passlega saddan. Þegar ég er með fjölmennar veislur geri ég oftar en ekki súpu af einhverri gerð. Ég gerði þessa tómata og basilsúpu um daginn og bar fram með þessu einfalda brauði sem alltaf...
Tómata & basilsúpa
Það er fátt dásamlegra en góð súpa. Súpur ylja og gleðja á köldum vetrardögum og skilja mann eftir sælan, sáttan og passlega saddan. Þegar ég er með fjölmennar veislur geri ég oftar en ekki súpu af einhverri gerð. Ég gerði þessa tómata og basilsúpu um daginn og bar fram með þessu einfalda brauði sem alltaf...
Snjókornakonfekt
Hér kemur eitt einstaklega fallegt og jólalegt nammi, konfektnammi með sykurpúðum, trönuberjum og hvítu súkkulaði. Það verður varla mikið amerískara en þetta! Ef þið finnið sykurpúða í bleikum lit er flott að blanda því saman við hvíta. Macademia hnetur fást léttsaltaðar í sumum matvöruverslunum og vel hægt að nota þær. Snjókornakonfekt 250 gr sykurpúðar (marsmellows),skornir...
Snjókornakonfekt
Hér kemur eitt einstaklega fallegt og jólalegt nammi, konfektnammi með sykurpúðum, trönuberjum og hvítu súkkulaði. Það verður varla mikið amerískara en þetta! Ef þið finnið sykurpúða í bleikum lit er flott að blanda því saman við hvíta. Macademia hnetur fást léttsaltaðar í sumum matvöruverslunum og vel hægt að nota þær. Snjókornakonfekt 250 gr sykurpúðar (marsmellows),skornir...
Pastasalatið sem alltaf slær í gegn
Nú er ég sko að koma með smá leynivopn..uppskrift sem aldrei klikkar. Allir sem bragða þetta pastasalat munu vilja uppskriftina. Ég er ekki mjög gjörn á að elda sama réttinn oft, en þennan hef ég hinsvegar gert í mörg ár við margskonar tilefni og hann þreytist aldrei. Þetta pastasalat er hrikalega gott og þá meina...
Pastasalatið sem alltaf slær í gegn
Nú er ég sko að koma með smá leynivopn..uppskrift sem aldrei klikkar. Allir sem bragða þetta pastasalat munu vilja uppskriftina. Ég er ekki mjög gjörn á að elda sama réttinn oft, en þennan hef ég hinsvegar gert í mörg ár við margskonar tilefni og hann þreytist aldrei. Þetta pastasalat er hrikalega gott og þá meina...
Grænmetisborgari úr sætkartöflum og kínóa
Þessi grænmetisborgari er jafnt fyrir ykkur sem elskið grænmetisborgara sem og ykkur hin sem haldið að ykkur líki þá ekki. Þeir eru snilldargóðir og ljúffengir. Þið getið notað venjulegt hamborgarabrauð eða bakað ykkar eigin, en ég notaði Lífskorn bollur frá Myllunni og það var hreint afbragð. Ég ábyrgist þessa sko alveg! Grænmetisborgari úr stærkartöflum og...
Grænmetisborgari úr sætkartöflum og kínóa
Þessi grænmetisborgari er jafnt fyrir ykkur sem elskið grænmetisborgara sem og ykkur hin sem haldið að ykkur líki þá ekki. Þeir eru snilldargóðir og ljúffengir. Þið getið notað venjulegt hamborgarabrauð eða bakað ykkar eigin, en ég notaði Lífskorn bollur frá Myllunni og það var hreint afbragð. Ég ábyrgist þessa sko alveg! Grænmetisborgari úr stærkartöflum og...
Stifado Grikkja
Það er fátt betra yfir vetrartímann en að fá sér góðan pottrétt. Stifado er grískur pottréttur sem inniheldur yfirleitt nauta- eða lambakjöt er orðinn ómissandi á heimilinu á þessum tíma. Hann er með mildum kryddum eins og kanil, múskati og rósmarín sem vinna vel saman og gefa réttinum einstaklega gott bragð. Eftir góðan tíma í...
Stifado Grikkja
Það er fátt betra yfir vetrartímann en að fá sér góðan pottrétt. Stifado er grískur pottréttur sem inniheldur yfirleitt nauta- eða lambakjöt er orðinn ómissandi á heimilinu á þessum tíma. Hann er með mildum kryddum eins og kanil, múskati og rósmarín sem vinna vel saman og gefa réttinum einstaklega gott bragð. Eftir góðan tíma í...