Hér er á ferðinni uppskrift að frábærum og vel klístruðum kanilsnúðum sem vekja ávallt mikla lukku! Klístraðir kanilsnúðar 12 g (1 poki) þurrger 1 dl mjólk 1 msk sykur 1/2 tsk salt 1 egg 100 g smjör, mjúkt 300 g hveiti Fylling 150 g smör, mjúkt 150 g púðusykur 1 1/2 tsk kanill 1/4 tsk...
Recipe Category: <span>Bakstur</span>
Eton Mess með súkkulaðimarengs
Eton Mess er þessi einfaldi og frábæri eftirréttur sem allir elska að elska. Hann er einfaldur í undirbúningi þar sem marengsinn er gerður deginum áður þannig að þegar gestirnir mæta þarf í raun að þeyta rjóma og setja hann saman. Hér er súkkulaðiútgáfan af þessum snilldarrétti og punkturinn yfir i-ið er dásemdar hindberjamauk. When life...
Naan brauð með kókos og trylltri döðlu-, hvítlauks- og chilifyllingu
Við höfum áður birt uppskrift með góðum og einföldum naan eins og þessum dásamlegu fljótlegu naan og geggjaðri uppskrift að naan brauði ala Þórunn Lárusdóttir sem hafa slegið í gegn á blogginu enda bæði dásemdin ein. Það er alltaf tími fyrir góða naan uppskrift og hér kemur ein með kókos og trylltri döðlu, hvítlauks og chilifyllingu....
Heimsins bestu vöfflur!
Alþjóðlegi vöffludagurinn verður haldinn hátíðlegur þann 25. mars og að því tilefni er vel við hæfi að birta uppskrift að vöfflum sem er í miklu uppáhaldi hjá fjölskyldunni. Vöfflurnar eru stökkar og bragðgóðar og einfaldar í gerð og góða með sultu og rjóma, nú eða jafnvel vanilluís. Vöfflur eru ávallt jafn vinsælar Heimsins bestu vöfflur...
Kaka með karamelluhnetutoppi
Hér er á ferðinni frábær kaka með að ég held danskan uppruna sem gerir þessa fínu helgi enn betri. Kakan er einföld í gerð og fersk með dásemdar karamelluhnetutoppi. Kaka með karamelluhnetutoppi 140 g smjör, bráðið 125 g flórsykur 2 egg 125 g hveiti 1 tsk lyftiduft 1 sítróna 3 msk rjómi Hnetutoppur 100...
Ofureinfaldur eftirréttur með eplum, kókos, hvítu Toblerone súkkulaði og hnetumulningi
Þessi eftirréttur er í rosalega miklu uppáhaldi enda svona réttur þar sem öllu er blandað saman og látið inn í ofn. Þennan geta allir gert og allir borðað. Mæli sérstaklega með því að bera hann fram volgan með vanilluís. Epli, kókos, hvítt súkkulaði og hnetur eru meðal hráefna Toblerone eftirréttur 4 græn epli 1 dl...
Bragðgóðar bolluuppskriftir
Fyrir minn uppáhalds dag, bolludaginn, gaf Nói Síríus út bækling sem var unninn í samvinnu við GulurRauðurGrænn&salt. Það var virkilega gaman að fá að taka þátt í þessu verkefni og leika með ýmsar útgáfur af gúrmei bollum. Við lögðum að þessu sinni áherslu á girnilegar fyllingar en í bæklinginum má hinsvegar finna tvær skotheldar uppskriftir...
Hnetubomba Dagnýjar
Hún Dagný Rut Hjartardóttir er matgæðingur mikill og sérstök áhugamanneskja um heilsusamlegt matarræði. Hún birti á dögunum mynd á instagram síðu sinni af ómótstæðilegri hnetubombu sem hún er svo dásamleg að deila með lesendum GulurRauðurGrænn&salt. Dagný Rut er gestabloggari GRGS Ég er 25 ára dama úr Hafnarfirðinum með bilaðan áhuga á heilbrigðum lífstíl, matargerð, ljósmyndum og...
Smjörböðuð nautasteik beint frá bónda og einföld bernaise sósa
Nú þegar Valentínusardagurinn er á næsta leiti er ekki úr vegi að gera vel við sig…þá sjaldan segi ég og skrifa. Góð nautasteik og bernaise klikkar seint og tala nú ekki um þegar íslenska eðalsmjörið okkar spilar einnig stórt hlutverk. Ég legg mikið upp úr því að nautakjötið sé í góðum gæðum, hér skiptir gott...
Ekta súkkulaðibrownies og sykurlaus áskorun
Hún Júlía Magnúsdóttir heilsumarkþjálfi gaf í haust út bókina Lifðu til fulls og hlaut strax góðar viðtökur. Allar uppskriftirnar eru lausar við sykur, glútein sem og henta vel þeim sem eru vegan, ásamt sérkafla með kjötréttum. Í bókinni er m.a. að finna dásamlega morgunverði, millimál, hollar útfærslur af vinsælum skyndibitum, Mexíkóréttum og sektarlausum sætindum ásamt...
Bananakaka með karamelluglassúr
Sunnudagar byrja oft rólega með góðum kaffibolla og bakstri í samvinnu við fjölskyldumeðlimi. Þessi bananakaka með karamelluglassúr er sérstaklega ljúffeng og fullkomin á dögum sem þessum. Bananakaka með karamelluglassúr 150 g smjör 150 g sykur (gott að nota hrásykur) 2 egg 275 g hveiti 2 tsk lyftiduft hnífsoddur salt 2 tsk vanillusykur 3...
Hinar fullkomnu brauðbollur
Það er fátt notalegra um helgar en að gæða sér á nýbökuðum brauðbollum. Ég hef nú prufað þær margar uppskriftirnar og eru kotasælubollurnar enn ofarlega á lista yfir þær bestu, ásamt 30 mín brauðinu sem ég gerði nú stundum brauðbollur úr. En þessari….nei sko þessar eru trylltar!! Þessar brauðbollur eru langhefandi sem þýðir að ef þið...
Uppskriftin að allra bestu skinkuhornunum!
Mig langar til að deila með ykkur frábærri uppskrift að skinkuhornum. Upprunarlega kemur þessi uppskrift frá henni Guðmundu Ingimundardóttur og birtist í Ostalyst en hana sendi hún Guðmunda inn á sínum tíma. Takk kærlega fyrir uppskriftina elsku Guðmunda. Hún hefur glatt svo marga :) Skinkuhornin eru dásamlega mjúk og þau vekja ávallt lukku. Hægt er...
Tyrkisk Peber Panna cotta
Einn af uppáhalds eftirréttum fjölskyldunnar er Panna Cotta en sá réttur er mitt í milli þess að vera ís og búðingur og er mjög einfaldur í gerð. Kosturinn við hann er að hann má gera nokkrum dögum áður en hans er notið. Áður hef ég birt uppskrift af Panna Cotta með hindberjasósu en hér er...
Hátíðlegur límónufrómas
Hjá mörgum er ómissandi hlutur að bjóða upp á frómas í eftirrétt á jólunum eða öðrum tyllidögum. Hér er uppskrift af einum dásamlegum límónufrómas sem er sérstaklega einfalt er að gera. Þeyttur rjómi setur hér punktinn yfir i-ið. Hátíðlegur límónufrómas 5 matarlímblöð 4 eggjarauður, gerilsneyddar 4 eggjahvítur, gerilsneyddar 120 g sykur 1 vanillustöng 3...
Ískaka með Baileys makkarónukurli
Fyrir þá sem elska einfalda eftirréttir og smá Baileys þá er þessi dásemdin ein. Hér eru makkarónur látnar liggja í Baileys í nokkra stund sem gefur ískökunni ljúfan karamellukeim. Ef kakan er ætluð börnum og þið viljið standa ykkur sæmilega í foreldrahlutverkinu, þá er hægt að skipta Baileys út fyrir súkkulaðimjólk. Ískakan er síðan toppuð...
Lakkrís- og trönuberjasmákökur sem hafa farið sigurför um heiminn
Lakkrís er í miklu uppáhaldi hjá mér og mínum heimamönnum og því glöddust allir þegar við fundum uppskrift sem sameinar smákökubakstur og lakkrísduft. Þessi uppskrift að lakkrís og trönuberjasmákökum virðist eftir okkar heimildum fyrst hafa birst í í bókinni Grigo’s hjemmebag hefur síðan þá farið sigurför um netheima og nú skiljum fullkomlega af hverju það...
Glútenfrí jól og uppáhalds snjókúlurnar
Glútenfrí Jól er skemmtileg viðbót við uppskriftabækur sem koma út núna fyrir jólin en hér er á ferðinni bók sem gefin er út af þeim hæfileikaríku stöllum Þórunni Evu og Ástu Þóris og inniheldur dásamlega jólalegar og glútenfríar uppskriftir. Glútenfrí jól inniheldur margar girnilegar uppskriftir Uppskriftarbókin er með jákvæðum boðskap úr smiðju Játs og inniheldur einnig fallegt...