Við Matarmenn erum heldur betur komnir í Eurovision fýling. Okkur langaði að deila með ykkur okkar uppáhalds ostasósu sem hefur slegið rækilega í gegn í Mexico veislunum okkar. Gæðin leyna sér ekki í hverjum bitanum og langar okkur í raun að vara ykkur við þessari sósu því hún er hættulega góð !
Njótið í botn , Hatrið mun sigra.

Þið getið fylgst með Matarmönnum á Instagram undir @Matarmenn

Leave a Reply