Rapunzel kom með frábæra nýjung á dögunum, en það er möndlu og kókosmjör með döðlum. Ég hef verið að prófa mig áfram með það og ég verð að segja að það skiptir engu máli í hvað ég set það eða borða eintómt, algjörlega sturlaðar bragðsprengjur og þó bara 3 innihaldsefni. 40% möndlur, 40% kókos og 20% döðlur. Ekkert annað! Lífrænt og vegan.
Afgangs karamellu er hægt að nota á ýmsa vegu og mun ég sýna ykkur nokkrar útgáfur á næstunni.
Leave a Reply