Hátíðarvín GRGS 2019! Það er komið að þessu, dagurinn sem öll börn nær og fjær bíða eftir á ári hverju...
Vín
Vínumfjöllun Hafliða
Hafliði Már Brynjarsson er mikill matgæðingur ásamt því að vera áhugamaður um góð vín. Hér aðstoðar hann lesendur við að finna gæðavín á góðu verði. Svona faldar perlur.
Einungis toppvín munu rata hingað inn svo lesendur geta treyst því að þegar Hafliði mælir með einhverju þá er það “magic”!
Páskavín GRGS 2019
Páskar, loksins! Páskarnir eru án efa eitt mesta random frí sem til er í heiminum, en það skiptir ekki máli...
Hátíðarvín GRGS 2018!
Hátíðarvín GRGS 2018! Þá er loksins komið að þessu, hátíð ljóss og friðar, Bára komin í bleyti og mæjónesið orðið...
Marques de Casa Concha Chardonnay – Fullkomið fuglavín!
Marques de Casa Concha Chardonnay Mamma gella varð rétt rúmlega fertug um daginn (49) og ákvað heldur betur að bjóða...
Náttúruvín vikunnar á Skál!
Náttúruvín vikunnar á Skál! Eitt af einkennum Skál! er að þau bjóða eingöngu upp á náttúruvín og er Skál! Fyrsti...
Trapiche Gran Medalla Malbec í skóinn?
Trapiche Gran Medalla Malbec Ég er sjálfgreindur Malbec fíkill, ég skal glaður viðurkenna það. Ég hef skrifað um nokkur Malbec...
Montes Alpha Cabernet Sauvignon
Montes Alpha Cabernet Sauvignon Það eru margir sleðar þarna úti sem tala um það að “græða á daginn og...
Domaine De Villemajou Corbieres Boutenac er tryllt!
Domaine De Villemajou Corbieres Boutenac Domaine De Villemajou er búið að vera í miklu uppáhaldi hjá mér í nokkur...
Besta ostavínið!
Elsku lesendur. Ég vil fá að nota tækifærið og biðjast afsökunnar á þessari hræðilegu ritstíflu sem hefur átt sér stað...
Bin 555 með grillmat er algjört stöngin inn
George Wyndham Bin 555 Shiraz Við ætlum ekkert að flækja hlutina hér. George Wyndham Bin 555 Shiraz er hreinræktaður Ástrali,...
Smá um kælingu og 1000 Stories Zinfandlel – vínið á allra vörum
Kæling; Að kæla hvítvín, rósavín eða kampavín er í sjálfu sér ekkert svakalega flókið. Skellir flöskunni inn í kæli tveimur...
Sumarsmellirnir!
LOKSINS SUMAR! Eftir þungan en jafnframt mjög góðan rauðvínsvetur er loksins komið að sumri og sól (vonandi). Sumarið snýst um...
Campo Viejo Gran Reserva 4.5*
Crianza, Reserva og Gran Reserva, hvað þýðir þetta allt saman? Það er ekki ólíklegt að þú hafir séð þessi heiti...
Trapiche Perfiles Malbec
Ég grillaði hreindýraborgara um síðustu helgi, sem er ekki frásögu færandi nema að mig vantaði rauðvín við hæfi. Trapiche...
Tvö frábær vín yfir hátíðarnar
Páskar! Hvort sem þú ert á leiðinni í sumarbústað eða ætlar að halda þig heimavið, þá ætla ég að mæla...
Allegrini La Grola
Umhelling Margir spyrja hvað þýði að umhella víni. Sumir telja það óþarfa en aðrir mikla það fyrir sér og jafnvel...