Ég hef sagt það oft áður en tælensk matargerð er í miklu uppáhaldi og þá sérstaklega vegna þeirra staðreyndar að fersk hráefni eru þar ávallt í hávegum höfð. Þetta sumarlega Thai nautakjötssalat er ofboðslega hollt og gott og algjör óþarfi að rjúka út í búð og kaupa allt sem nefnt er í uppskriftinni. Það er...
Author: Avista (Avist Digital)
Hið fullkomna eggjaostabrauð
Sunnudagar sem byrja hægt og rólega með góðu kaffi, flettingu fréttablaða og góðum morgunmat eru voðalega indælir. Þetta eggjaostabrauð smellpassar inn í þannig morgun. Það er ofureinfalt í gerð og bráðnar í munni. Ég bar það fram með melónum, parmaskinku og skellti smá hlynsírópi yfir brauðið….og dagurinn byrjar vel. Hið fullkomna eggjaostabrauð 2 stór egg...
Hið fullkomna eggjaostabrauð
Sunnudagar sem byrja hægt og rólega með góðu kaffi, flettingu fréttablaða og góðum morgunmat eru voðalega indælir. Þetta eggjaostabrauð smellpassar inn í þannig morgun. Það er ofureinfalt í gerð og bráðnar í munni. Ég bar það fram með melónum, parmaskinku og skellti smá hlynsírópi yfir brauðið….og dagurinn byrjar vel. Hið fullkomna eggjaostabrauð 2 stór egg...
Tortillur með kínóa, sætum kartöflum og kóríanderdressingu
Þessar tortillur með kínóa, sætkartöflum og kóríanderdressingu eru svo dásamlega nærandi, litríkar og bragðgóðar og slá auðveldlega í gegn. Frábær sem kvöldmatur, í saumaklúbbinn, nesti í vinnuna og svona mætti lengi telja. Ofureinfaldar í gerð en ó svo góðar!!! “Dinner prepp” Gúmmelaði raðað á tortilluna Toppað með dásamlegri kóríandersósu Ekki eftir neinu að bíða….let’s dig in!...
Tortillur með kínóa, sætum kartöflum og kóríanderdressingu
Þessar tortillur með kínóa, sætkartöflum og kóríanderdressingu eru svo dásamlega nærandi, litríkar og bragðgóðar og slá auðveldlega í gegn. Frábær sem kvöldmatur, í saumaklúbbinn, nesti í vinnuna og svona mætti lengi telja. Ofureinfaldar í gerð en ó svo góðar!!! “Dinner prepp” Gúmmelaði raðað á tortilluna Toppað með dásamlegri kóríandersósu Ekki eftir neinu að bíða….let’s dig in!...
Sumardrykkur í sólinni
Strawberry daiquiry er svalandi sumardrykkur sem ávallt slær í gegn. Hér er hann í óáfengri útgáfu en í tilefni þess að Eurovision partýiin nálgast er að sjálfsögðu lítið mál að bæta við því sem hverjum og einum hentar út í glasið. Njótið vel. Strawberry daiquiri fyrir ca. 4 1 l appelsínusafi Handfylli af klaka ½...
Sumardrykkur í sólinni
Strawberry daiquiry er svalandi sumardrykkur sem ávallt slær í gegn. Hér er hann í óáfengri útgáfu en í tilefni þess að Eurovision partýiin nálgast er að sjálfsögðu lítið mál að bæta við því sem hverjum og einum hentar út í glasið. Njótið vel. Strawberry daiquiri fyrir ca. 4 1 l appelsínusafi Handfylli af klaka ½...
Mexíkóskur ostborgari með heimagerðu guagamole og tómatasalsa
Takið upp grillið, opnið bjórinn og útbúið þennan mexíkóska ostborgara með guagamole og tómatsalsa. Hann er ofureinfaldur í gerð þó svo að hráefnin séu nokkur og smellpassar með kartöflubátum eða nachos. Mexíkóskur ostborgari 1 kg nautahakk 3 hvítlauksrif, smátt söxuð 45 g brauðmylsnur 1 egg ½ tsk kóríanderkrydd ½ tsk cumin (ath ekki kúmen)...
Mexíkóskur ostborgari með heimagerðu guagamole og tómatasalsa
Takið upp grillið, opnið bjórinn og útbúið þennan mexíkóska ostborgara með guagamole og tómatsalsa. Hann er ofureinfaldur í gerð þó svo að hráefnin séu nokkur og smellpassar með kartöflubátum eða nachos. Mexíkóskur ostborgari 1 kg nautahakk 3 hvítlauksrif, smátt söxuð 45 g brauðmylsnur 1 egg ½ tsk kóríanderkrydd ½ tsk cumin (ath ekki kúmen)...
Oreo ostakaka með hnetusmjörrjóma sem ekki þarf að baka
Fyrir okkur sem elskum Oreokexkökur, hnetusmjör og rjóma og allt sem tekur enga stund að gera að þá er þetta rétta kakan fyrir ykkur. Himnesk, einföld og unaðslega góð Oreo ostakaka með hnetumjörrjóma og salthnetum. Oreo ostakaka með hnetusmjörrjóma sem ekki þarf að baka 20 stk Oreo kexkökur 60 g smjör, brætt 225 g...
Oreo ostakaka með hnetusmjörrjóma sem ekki þarf að baka
Fyrir okkur sem elskum Oreokexkökur, hnetusmjör og rjóma og allt sem tekur enga stund að gera að þá er þetta rétta kakan fyrir ykkur. Himnesk, einföld og unaðslega góð Oreo ostakaka með hnetumjörrjóma og salthnetum. Oreo ostakaka með hnetusmjörrjóma sem ekki þarf að baka 20 stk Oreo kexkökur 60 g smjör, brætt 225 g...
Langar þig að vinna tapas-og vínsmökkunarnámskeið á Tapasbarnum fyrir tvo?
Langar þig á frítt tapas-og vínsmökkunarnámskeið á Tapasbarnum fyrir tvo? Tapasbarinn ætlar að bjóða 8 heppnum þátttakendum ásamt vini að taka þátt í frábærri spænskri upplifun fimmtudaginn 19. maí frá kl.16 til 18. Góð þjónusta og notalegt umhverfi á Tapasbarnum Við munum smakka 10 tegundir af vínum, sérvalin af vínsnillingnum “Tolla” Sigurbjörnssyni, með 13 mismunandi tapasréttum...
Langar þig að vinna tapas-og vínsmökkunarnámskeið á Tapasbarnum fyrir tvo?
Langar þig á frítt tapas-og vínsmökkunarnámskeið á Tapasbarnum fyrir tvo? Tapasbarinn ætlar að bjóða 8 heppnum þátttakendum ásamt vini að taka þátt í frábærri spænskri upplifun fimmtudaginn 19. maí frá kl.16 til 18. Góð þjónusta og notalegt umhverfi á Tapasbarnum Við munum smakka 10 tegundir af vínum, sérvalin af vínsnillingnum “Tolla” Sigurbjörnssyni, með 13 mismunandi tapasréttum...
Spínatídýfa með grilluðum mozzarella og beikonkurli
Með sumrinu kemur sólin og sumarpartýin, þá er nú aldeilis gaman að eiga uppskrift af góðri ídýfu sem hægt er að bera fram með baquette eða nachos. Þessi spínatídýfa með mozzarellaosti og beikonkurli er lauflétt í gerð en ómótstæðilega góð. Rjómaostur, spínat, grillaður mozzarella og beikonkurl…ummm Spínatídýfa með grilluðum mozzarella og beikonkurli 8-10 beikonsneiðar, stökkeldaðar...
Spínatídýfa með grilluðum mozzarella og beikonkurli
Með sumrinu kemur sólin og sumarpartýin, þá er nú aldeilis gaman að eiga uppskrift af góðri ídýfu sem hægt er að bera fram með baquette eða nachos. Þessi spínatídýfa með mozzarellaosti og beikonkurli er lauflétt í gerð en ómótstæðilega góð. Rjómaostur, spínat, grillaður mozzarella og beikonkurl…ummm Spínatídýfa með grilluðum mozzarella og beikonkurli 8-10 beikonsneiðar, stökkeldaðar...
Bananakaka með möndlu- og döðlubotni toppuð með kókossúkkulaðikremi
Hvort sem þið elskið eða elskið ekki hrákökur, þá munið þið öll elska þessa sælu. Þessi dásamlega kaka er stútfull af góðri næringu eins og möndlum, döðlum, eggjahvítum, kókosmjólk og bönunum. Hún er einföld í gerð og algjört sælgæti í munni. Bananakaka með möndlu- og döðlubotni og kókossúkkulaðikremi 4 þeyttar eggjahvítur 1 dl döðlumauk (heitu vatni...
Bananakaka með möndlu- og döðlubotni toppuð með kókossúkkulaðikremi
Hvort sem þið elskið eða elskið ekki hrákökur, þá munið þið öll elska þessa sælu. Þessi dásamlega kaka er stútfull af góðri næringu eins og möndlum, döðlum, eggjahvítum, kókosmjólk og bönunum. Hún er einföld í gerð og algjört sælgæti í munni. Bananakaka með möndlu- og döðlubotni og kókossúkkulaðikremi 4 þeyttar eggjahvítur 1 dl döðlumauk (heitu vatni...
Hunangsbrauð með haframjöli og valhnetum
Hvað er betra en nýbakað brauð. Þetta brauð er mjög ofarlega á listanum yfir bestu brauðin. Það er ofureinfalt og mjúkt með ljúfu hunangskeim og stökkum valhnetum. Algjör hittari! Hunangsbrauð með haframjöli og valhnetum 180 g hveiti 1 poki þurrger 1 ½ tsk salt 240 ml vatn 4 msk hunang 2 msk olía 120...









