Hátíðarvín GRGS 2019! Það er komið að þessu, dagurinn sem öll börn nær og fjær bíða eftir á ári hverju og svo sannarlega uppáhalds dagurinn minn. Hátíðarvínlisti GRGS 2019 er kominn út! Allt frá víni með forréttinum á aðfangadag að freyðivíninu á gamlárskvöld finnur þú hér að neðan í hverjum dálki fyrir sig. Treystið mér,...
Tag: <span>vín</span>
Páskavín GRGS 2019
Páskar, loksins! Páskarnir eru án efa eitt mesta random frí sem til er í heiminum, en það skiptir ekki máli því það elska þá allir. Til dæmis þá á ég bara stundum afmæli um páska, en ekki alltaf ….sem er fáránlega skrítið. Í ár verð ég verð hinsvegar árinu eldri á páskadag og því ber...
Hátíðarvín GRGS 2018!
Hátíðarvín GRGS 2018! Þá er loksins komið að þessu, hátíð ljóss og friðar, Bára komin í bleyti og mæjónesið orðið gult. Það er allt eins og það á að vera. Nema þú átt eftir að kaupa jólavínið. Sumir segja að það sé meiri pressa að velja frábært vín en að senda húsbóndann út að skjóta...
Marques de Casa Concha Chardonnay – Fullkomið fuglavín!
Marques de Casa Concha Chardonnay Mamma gella varð rétt rúmlega fertug um daginn (49) og ákvað heldur betur að bjóða í veislu með öllu tilheyrandi heima í Sunny-Kef. Ég ákvað að mæta með tvö vín, eitt rautt og eitt hvítt og athuga hvort annað þeirra myndi nú ekki slá í gegn. Hvítvínið gerði það heldur...
Náttúruvín vikunnar á Skál!
Náttúruvín vikunnar á Skál! Eitt af einkennum Skál! er að þau bjóða eingöngu upp á náttúruvín og er Skál! Fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi til að stiga það skref. Skál! flytur inn vín í samstarfi við Solfinn Danielssen víngúrú í Kaupmannahöfn En hvað er eiginlega náttúruvín? Náttúruvín hefur enga eina eiginlega lýsingu en eru vín sem unnin eru...
Trapiche Gran Medalla Malbec í skóinn?
Trapiche Gran Medalla Malbec Ég er sjálfgreindur Malbec fíkill, ég skal glaður viðurkenna það. Ég hef skrifað um nokkur Malbec vín hérna inná en ég er hvergi nærri hættur. Ég held hinsvegar að ég sé að fara að skrifa um það allra besta akkúrat núna… Trapiche Gran Medalla Malbec er eitt mesta sælgæti sem sögur...
Tvö frábær vín yfir hátíðarnar
Páskar! Hvort sem þú ert á leiðinni í sumarbústað eða ætlar að halda þig heimavið, þá ætla ég að mæla með tveimur vínum sem eru tilvalin með páskasteikinni, annari léttari máltíð eða einfaldlega ein og sér. Marques de Casa Concha Cabernet Sauvignon Sama hvaða steik verður fyrir valinu hjá þér um páskana mun Marques de...
Ramón Roqueta Tempranillo Cabernet Reserva
Mynd frá MondoVinho Ramón Roqueta Tempranillo-Cabernet Reserva Frekar ferskt og þægilegt! Þetta vín fer sjálfsagt með öllum mat og þá helst pasta eða ostum, ég myndi þó frekar mæla með því í hádeginu á virkum sumardegi. Skelltu því í kæli ca. 30 mín fyrir opnun og njóttu. Fæst í vínbúðinni á undir 1900 kall...
Súkkulaði Baileys bomba
Þessi kaka er fyrir alla súkklaði og Baileys elskendur þarna úti, sem ég ímynda mér að sé dágóður fjöldi fólks, enda fátt sem slær þessari tvennu út. Samankomin í köku mætti segja að hér sé hrein fullkomnun á ferð. Hér skiptir miklu máli að ofbaka ekki kökuna þannig að hún sé mjúk og jafnvel pínu...