Ég hélt á dögunum pitsapartý fyrir fjölskyldu og vini og gerði þá þessar frábæru pitsur. Þar sem ég var með töluvert magn gerði ég deigið vel fram í tímann og lét í frysti. Tók þær svo út um morguninn og lét í þiðna í kæli og svo þurfti ég bara að skera niður grænmetið þegar...
Author: Avista (Avist Digital)
Fullkomin helgarpitsa
Ég hélt á dögunum pitsapartý fyrir fjölskyldu og vini og gerði þá þessar frábæru pitsur. Þar sem ég var með töluvert magn gerði ég deigið vel fram í tímann og lét í frysti. Tók þær svo út um morguninn og lét í þiðna í kæli og svo þurfti ég bara að skera niður grænmetið þegar...
Grillaður kjúklingur með heimagerðri bbq sósu
Sunnudagskjúklingurinn var að þessu sinni marineraður með þessari ómótsstæðilegu heimagerðu barbeque sósu. Bbq sósuna lét ég að þessu sinni á heilan kjúkling en auðvitað er tilvalið að hluta hann í sundur og einfalda þar með grillunina. Það er lítið mál að gera sósuna fram í tímann og geyma í lokuðu íláti en hana tekur einungis...
Grillaður kjúklingur með heimagerðri bbq sósu
Sunnudagskjúklingurinn var að þessu sinni marineraður með þessari ómótsstæðilegu heimagerðu barbeque sósu. Bbq sósuna lét ég að þessu sinni á heilan kjúkling en auðvitað er tilvalið að hluta hann í sundur og einfalda þar með grillunina. Það er lítið mál að gera sósuna fram í tímann og geyma í lokuðu íláti en hana tekur einungis...
Suðrænn og sólríkur kjúklingaborgari
Nú þegar sólin skín og það er virkilega orðið raunhæft að leyfa sér að hlakka til sumarsins er ekki úr vegi að koma með uppskrift að þessum ljúffengu kjúklingaborgurum. Þeir eru súperhollir enda stútfullir af grænmeti og öðru gúmmelaði. Grillaðir í ofni og bornir fram með grænmeti, sýrðum rjóma og jalapenos eru þið komin með...
Suðrænn og sólríkur kjúklingaborgari
Nú þegar sólin skín og það er virkilega orðið raunhæft að leyfa sér að hlakka til sumarsins er ekki úr vegi að koma með uppskrift að þessum ljúffengu kjúklingaborgurum. Þeir eru súperhollir enda stútfullir af grænmeti og öðru gúmmelaði. Grillaðir í ofni og bornir fram með grænmeti, sýrðum rjóma og jalapenos eru þið komin með...
Ósigrandi ostakaka
Það er alltaf jafn gaman að fá góða ostaköku og alveg nauðsynlegt að koma með uppskrift að einni skotheldri. Þessi lungnamjúka rifsberjafyllta ostakaka sameinar allt sem ég elska þegar kemur að bakstri. Hún er fáránlega einföld og fljótleg í gerð en útkoman þessi stórkostlega kaka sem bráðnar í munni. Hindberjununum má að sjálfsögðu skipta út...
Ósigrandi ostakaka
Það er alltaf jafn gaman að fá góða ostaköku og alveg nauðsynlegt að koma með uppskrift að einni skotheldri. Þessi lungnamjúka rifsberjafyllta ostakaka sameinar allt sem ég elska þegar kemur að bakstri. Hún er fáránlega einföld og fljótleg í gerð en útkoman þessi stórkostlega kaka sem bráðnar í munni. Hindberjununum má að sjálfsögðu skipta út...
Ofnbakaður brie með mango chutney
Þessi ómótstæðilega bragðgóði, einfaldi og fljótlegi réttur slær alltaf í gegn. Hann hentar frábærlega sem forréttur eða eftirréttur á góðu kvöldi og er svo gaman hvað hann tekur stuttan tíma í undirbúningi. Bráðinn ostur með hnetum, kexi, rifsberjasultu ásamt góðu glasi af rauðvíni..þarf ég að segja eitthvað fleira? Ofnbakaður brie með mangó chutney 1 stk brie...
Ofnbakaður brie með mango chutney
Þessi ómótstæðilega bragðgóði, einfaldi og fljótlegi réttur slær alltaf í gegn. Hann hentar frábærlega sem forréttur eða eftirréttur á góðu kvöldi og er svo gaman hvað hann tekur stuttan tíma í undirbúningi. Bráðinn ostur með hnetum, kexi, rifsberjasultu ásamt góðu glasi af rauðvíni..þarf ég að segja eitthvað fleira? Ofnbakaður brie með mangó chutney 1 stk brie...
Þorskur í pestómauki
Í augnablikinu er það þessi fiskréttur sem er í miklu uppáhaldi. Hann er einfaldur og fljótlegur í gerð en bragðið er hreint út sagt frábært. Uppskriftin kemur úr Gestgjafanum en er hér þó með örlítið breyttu sniði. Með þessum rétti er tilvalið að hafa parmesan sætkartöflumús og steikt grænmeti. Fiskur í pestómauki 800 g þorskur...
Þorskur í pestómauki
Í augnablikinu er það þessi fiskréttur sem er í miklu uppáhaldi. Hann er einfaldur og fljótlegur í gerð en bragðið er hreint út sagt frábært. Uppskriftin kemur úr Gestgjafanum en er hér þó með örlítið breyttu sniði. Með þessum rétti er tilvalið að hafa parmesan sætkartöflumús og steikt grænmeti. Fiskur í pestómauki 800 g þorskur...
Frönsk súkkulaðikaka með karmellukeim
Þessi uppskrift birtist í áramótablaði Gestgjafans og vakti mikla lukku í einni veislu sem ég hélt um daginn. Franska súkkulaðiköku hef ég oft gert áður og fáar kökur sem eru jafn einfaldar og bragðgóðar. Þessi er eins og þessar frönsku nema að í þessari uppskrift er kókoshrásykur sem gefur henni dásamlegan karmellukeim. Það ætti enginn...
Frönsk súkkulaðikaka með karmellukeim
Þessi uppskrift birtist í áramótablaði Gestgjafans og vakti mikla lukku í einni veislu sem ég hélt um daginn. Franska súkkulaðiköku hef ég oft gert áður og fáar kökur sem eru jafn einfaldar og bragðgóðar. Þessi er eins og þessar frönsku nema að í þessari uppskrift er kókoshrásykur sem gefur henni dásamlegan karmellukeim. Það ætti enginn...
Gestabloggarinn Steinlaug Högnadóttir í Víetnam
Ég held ég geti ekki verið mikið spenntari að kynna til leiks næsta matgæðing og gestabloggara, en það er hún Steinlaug Högnadóttir lögfræðinemi sem að þessu sinni fær þetta hlutverk. Hún gerir reyndar gott um betur og deilir með okkur matartengdri ferðasögu sinni um Víetnam sem hún ferðaðist um á síðasta ári. Steinlaug sendi mér fullt...
Gestabloggarinn Steinlaug Högnadóttir í Víetnam
Ég held ég geti ekki verið mikið spenntari að kynna til leiks næsta matgæðing og gestabloggara, en það er hún Steinlaug Högnadóttir lögfræðinemi sem að þessu sinni fær þetta hlutverk. Hún gerir reyndar gott um betur og deilir með okkur matartengdri ferðasögu sinni um Víetnam sem hún ferðaðist um á síðasta ári. Steinlaug sendi mér fullt...
Rjómalagað kjúklinga pestó pasta
Ég hef áður komið með uppskrift að köldu pastasalati sem ég er vön að hafa í öllum veislum og slær alltaf í gegn. Nú kem ég með uppskrift að pastarétti sem kemur svo sannarlega með tærnar þar sem hitt salatið hefur hælana bæði hvað varðar einfaldleika og það hversu ótrúlega gott það er. Rjómalagað kjúklingapestó...
Rjómalagað kjúklinga pestó pasta
Ég hef áður komið með uppskrift að köldu pastasalati sem ég er vön að hafa í öllum veislum og slær alltaf í gegn. Nú kem ég með uppskrift að pastarétti sem kemur svo sannarlega með tærnar þar sem hitt salatið hefur hælana bæði hvað varðar einfaldleika og það hversu ótrúlega gott það er. Rjómalagað kjúklingapestó...