Erum við ekki alltaf að reyna að finna eitthvað í kvöldmatinn sem er bæði einfalt og fljótlegt. Þessi fiskréttur er nefnilega hvorutveggja og alveg hrikalega góður. Það tekur enga stund að skella saman hráefnunum og svo eldar þetta sig eiginlega sjálft. Tilbúnu sósurnar frá Patak‘s eru auðvitað algjör snilld þegar við þurfum aðeins að stytta...
Recipe Tag: <span>fiskréttur</span>
Rjómalagaður pönnufiskur með kartöflum, sveppum og karamellíseruðum lauk
Það er fátt betra en góðir fiskréttir og þessi er með þeim allra bestu. Gefa þarf sér smá tíma til þess að karamellisera laukinn en þess utan er þetta einfaldur réttur sem hentar sérlega vel í miðri viku eða jafnvel í matarboð og bjóða þá upp á gott hvítvín með. Sósan er algert sælgæti og...
Gratineraður þorskur með graslauk og stökku beikoni
Fiskur er svo miklu meira en bara soðin ýsa. Hér höfum við þorskhnakka með dassi af rjóma og alveg fullt af osti sem gerir fiskréttinn að algjörum lúxus!
Bleikja með fetaosti og sólþurrkuðum tómötum
Þessi fiskréttur slær í gegn. Meira að segja hjá hinum allra matvöndustu!
Grísk fiskipanna með feta og ólífum
Það sem ég gæti borðað svona fisk á pönnu í alla mata. Þvílík bragðsprengja! Það er hægt að nota hvaða hvíta fisk sem er en hér notaði ég fallegan þorsk. Það er hægt að nota það grænmeti sem er til en það er alveg bráðnausynlegt að hafa fetaostinn, hvítlauk og svartar ólífur, sem og auðvitað...
Gratíneruð ýsa með bragðmikilli fetaostssósu
Gratíneraðir fiskréttir hafa alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá mér. Góð sósa er auðvitað lykilatriði og bráðinn osturinn til þess að toppa allt. Þessi réttur er reglulega góður og alls ekki flókinn í gerð. Fullkominn fyrir alla fjölskylduna og uppskriftin er stór svo það er jafnvel hægt að frysta afgangana til að eiga síðar eða...
Besti fiskréttur í heimi – geimi!
Styrkt færsla.
Ferskur lax úr fiskbúð FISHERMAN.
Uppskrift frá Trines matblogg
Þorskur með skallottlauk í balsamiksósu
Þessi færsla er unnin í samstarfi við fiskverslunina Fisherman, Hagamel 67. Fiskbúðin býður upp á fjölbreytta fiskrétti og girnilegt meðlæti. Einnig fást vörur þeirra í Hagkaup.