Hátíðarvín GRGS 2019! Það er komið að þessu, dagurinn sem öll börn nær og fjær bíða eftir á ári hverju og svo sannarlega uppáhalds dagurinn minn. Hátíðarvínlisti GRGS 2019 er kominn út! Allt frá víni með forréttinum á aðfangadag að freyðivíninu á gamlárskvöld finnur þú hér að neðan í hverjum dálki fyrir sig. Treystið mér,...
Tag: <span>Nautakjöt</span>
Páskavín GRGS 2019
Páskar, loksins! Páskarnir eru án efa eitt mesta random frí sem til er í heiminum, en það skiptir ekki máli því það elska þá allir. Til dæmis þá á ég bara stundum afmæli um páska, en ekki alltaf ….sem er fáránlega skrítið. Í ár verð ég verð hinsvegar árinu eldri á páskadag og því ber...
Nautasteik í gúrm marineringu
Þessi nautasteik er í svo miklu uppáhaldi enda marineruð í geggjaðri marineringu sem inniheldur ostrusósu, mangó chutney, dijon sinnepi og chilimauki sem setur punktinn yfir i-ið. Frábær steik sem þið hreinlega verðið að prufa. Nautakjöt í gúrm marineringu Styrkt færsla 800 g nautasteik, t.d. rib eye eða annað að eigin vali svartur pipar...
Smjörböðuð nautasteik beint frá bónda og einföld bernaise sósa
Nú þegar Valentínusardagurinn er á næsta leiti er ekki úr vegi að gera vel við sig…þá sjaldan segi ég og skrifa. Góð nautasteik og bernaise klikkar seint og tala nú ekki um þegar íslenska eðalsmjörið okkar spilar einnig stórt hlutverk. Ég legg mikið upp úr því að nautakjötið sé í góðum gæðum, hér skiptir gott...
Bjórmarinerað nautakjöt
Hér er á ferðinni marinering fyrir nautakjöt sem er nú með þeim betri, þar sem bjórinn setur hreinlega punktinn yfir i-ið og gerir kjötið lungnamjúkt. Leyfið þessu að liggja í einfaldri marineringunni í að minnsta kosti 6 tíma og þið eruð komin með uppskrift sem erfitt er að gleyma. Njótið vel. Kjöt á diskinn...
Hin fullkomna steik á 6 mínútum
Í eldamennskunni sem og öðrum hlutum í þessu lífi hefur maður ákveðnar hamlanir og hvað eldamennskuna varðar eru mínar hamlanir klárlega steikur og sósur. Það kitlaði mig samt eitthvað þegar ég rakst á uppskrift að hinni fullkomnu nautasteik “for dummies”. Þarna var mögulega eitthvað fyrir mig. Ég brunaði því út í búð og keypti í...
Nautasalat með sweet chillí-lime sósu
Ég hef sagt það oft áður en tælensk matargerð er í miklu uppáhaldi og þá sérstaklega vegna þeirra staðreyndar að fersk hráefni eru þar ávallt í hávegum höfð. Þetta sumarlega Thai nautakjötssalat er ofboðslega hollt og gott og algjör óþarfi að rjúka út í búð og kaupa allt sem nefnt er í uppskriftinni. Það er...
Kínverskt nautakjöt í spicy appelsínusósu
Það er langt síðan við höfum boðið upp á góða uppskrift af nautakjöti en hér kemur ein ómótstæðileg. Hún er eins og allar uppskriftir sem við elskum svo mikið, einföld, fljótleg og ó-svo bragðgóð. Mælum með þessari snilld. Kínverskt nautakjöt í spicy appelsínusósu 700 g nautakjöt 2 tsk fínrifinn appelsínubörkur 120 ml appelsínusafi 50...
Stökkt Thai nautakjöt í mildri chilísósu
Frábær uppskrift af stökku Thai nautakjöti í mildri chilísósu með grænmeti. Svona uppskrift sem fær mann til að fá sér meira og meira og meira og ætti að vekja lukku hjá öllum aldurshópum. Þessi uppskrift er ekki sterk, en sumir eru mjög viðkvæmir fyrir chilí og þá má að sjálfsögðu sleppa því. Hér er á...
Stir fry nautakjöt í chilísósu
Ég fer ekki leynt með dálæti mitt á tælenskri matargerð og fæ ekki nóg af því að dásama kryddin, litasamsetninguna og einfaldleikan sem felst í þessari tegund matargerðar. Hér má segja að hollustan sé í fyrirrúmi og það algjörlega áreynslulaust. Þessi einfaldi réttur með nautakjöti og grænmeti í himneskri chilísósu er kominn á uppáhalds listann...
Mínútusteik á asískan máta
Hér er uppskrift að skemmtilegri steik sem gaman er að prufa á næstu dögum. Marineringin gerir kraftaverk með saltri soyasósunni, pressuðum hvítlauki og mögnuðu bragði sesamolíunnar. Í uppskriftina notuðum við mínútusteik frá Kjarnafæði en hana er hægt að kaupa frosna í öllum helstu matvöruverslunum. Einföld og ótrúlega góð uppskrift sem gerir gott kvöld enn betra....
Gúrmei hamborgarar með ómótstæðilegri avacadó-chilísósu
Það er ekki lítið sem maður gleðst yfir því að geta farið að nota grillið eithvað af viti og ósjaldan sem hamborgarar verða fyrir valinu. Hvort sem það er hversdags eða um helgar, yfir boltanum eða með fjölskyldunni að þá eiga þeir alltaf við og bara spurning hvernig þeir eru eldaðir. Persónulega þykir mér betra...
Tortilla með nautakjöti, ananas- og jalapenossalsa
Þessi réttur er einfaldur í gerð og hreint út sagt ótrúlega bragðgóður. Nautakjötið er hér góð tilbreyting frá kjúklinginum sem oft tíðkast með tortillum og ananas-jalapenossalsan setur svo algjörlega punktinn yfir i-ið. Frábær réttur sem kætir bragðlaukana og er tilvalinn í skemmtilegt matarboð! Tortilla með nautakjöti, ananas- og jalapenossalsa Fyrir 4 800 g nautakjöt 12...
Gestabloggarinn Ása M. Reginsdóttir
Þegar ég startaði þessari síðu minni var alltaf hugmyndin að fá hæfileikaríka og frumlega einstaklinga til að koma með sína góðu uppskrift. Nú er komið að því og fyrsti matgæðingurinn minn er hún Ása María Reginsdóttir, fagurkeri með meiru. Hún býr í Verona á Ítalíu með eiginmanni sínum Emil Hallferðssyni sem er atvinnumaður í knattspyrnu...