Hátíðarvín GRGS 2019! Það er komið að þessu, dagurinn sem öll börn nær og fjær bíða eftir á ári hverju og svo sannarlega uppáhalds dagurinn minn. Hátíðarvínlisti GRGS 2019 er kominn út! Allt frá víni með forréttinum á aðfangadag að freyðivíninu á gamlárskvöld finnur þú hér að neðan í hverjum dálki fyrir sig. Treystið mér,...
Tag: <span>rauðvín</span>
Páskavín GRGS 2019
Páskar, loksins! Páskarnir eru án efa eitt mesta random frí sem til er í heiminum, en það skiptir ekki máli því það elska þá allir. Til dæmis þá á ég bara stundum afmæli um páska, en ekki alltaf ….sem er fáránlega skrítið. Í ár verð ég verð hinsvegar árinu eldri á páskadag og því ber...
Hátíðarvín GRGS 2018!
Hátíðarvín GRGS 2018! Þá er loksins komið að þessu, hátíð ljóss og friðar, Bára komin í bleyti og mæjónesið orðið gult. Það er allt eins og það á að vera. Nema þú átt eftir að kaupa jólavínið. Sumir segja að það sé meiri pressa að velja frábært vín en að senda húsbóndann út að skjóta...
Trapiche Gran Medalla Malbec í skóinn?
Trapiche Gran Medalla Malbec Ég er sjálfgreindur Malbec fíkill, ég skal glaður viðurkenna það. Ég hef skrifað um nokkur Malbec vín hérna inná en ég er hvergi nærri hættur. Ég held hinsvegar að ég sé að fara að skrifa um það allra besta akkúrat núna… Trapiche Gran Medalla Malbec er eitt mesta sælgæti sem sögur...
Montes Alpha Cabernet Sauvignon
Montes Alpha Cabernet Sauvignon Það eru margir sleðar þarna úti sem tala um það að “græða á daginn og grilla á kvöldin”. Svo eru margir ef ekki flestir sem setja grillið sitt í vetrardvala og segjast bara grilla á sumrin. En ég aftur á móti er einn af þeim fáu sem gera hreinlega engan...
Trapiche Perfiles Malbec
Ég grillaði hreindýraborgara um síðustu helgi, sem er ekki frásögu færandi nema að mig vantaði rauðvín við hæfi. Trapiche Perfiles Malbec 4,1* Villibráðarvín á að sjálfsögðu við þegar talað er um hreindýr en hreindýraborgarar með frönskum eru alls ekki flóknir og því þarf vínið ekki að vera það heldur. Trapiche Perfiles Malbec var því...
Tvö frábær vín yfir hátíðarnar
Páskar! Hvort sem þú ert á leiðinni í sumarbústað eða ætlar að halda þig heimavið, þá ætla ég að mæla með tveimur vínum sem eru tilvalin með páskasteikinni, annari léttari máltíð eða einfaldlega ein og sér. Marques de Casa Concha Cabernet Sauvignon Sama hvaða steik verður fyrir valinu hjá þér um páskana mun Marques de...
Allegrini La Grola
Umhelling Margir spyrja hvað þýði að umhella víni. Sumir telja það óþarfa en aðrir mikla það fyrir sér og jafnvel forðast það. Umhelling er sáraeinföld leið sem felur í sér að hella víni úr flöskunni í karöflu og á sér tvo megin kosti til að draga fram það besta í víninu; Í fyrsta lagi er...
Trapiche Oak Cask Malbec
Malbec er þrúga sem upprunalega fannst aðeins í Frakklandi á árum áður. Berin eru svört með þunna húð og þurfa því meiri sól og hita miðað við þrúgur líkt og Cabernet Sauvignon og Merlot til að þroskast. Árið 1956 fór hinsvegar allt í skrúfuna hjá Malbec bændum í Frakklandi en þar var veturinn svo langur...
Ramón Roqueta Tempranillo Cabernet Reserva
Mynd frá MondoVinho Ramón Roqueta Tempranillo-Cabernet Reserva Frekar ferskt og þægilegt! Þetta vín fer sjálfsagt með öllum mat og þá helst pasta eða ostum, ég myndi þó frekar mæla með því í hádeginu á virkum sumardegi. Skelltu því í kæli ca. 30 mín fyrir opnun og njóttu. Fæst í vínbúðinni á undir 1900 kall...
Andabringur í appelsínusósu
Andabringur eru að mínu mati hinn besti hátíðarmatur. Reyndar eru andabringur eitthvað sem er svo sannarlega hægt að bjóða uppá allan ársins hring og til dæmið mikið notaðar í asískri matargerð og þá ekki eingöngu til hátíðarbrigða. Hér er uppskrift að andabringum sem henta bæði sem hátíðarmatur eða einfaldlega þegar ykkur langar í eitthvað gúrm....
Tilbrigði við Boeuf Bourguignon
Að þessu sinni bjóðum við velkomna góða gestabloggara til okkar en það eru þau Guðrún Hrund Sigurðardóttir hönnuður og fyrrverandi ritstjóri Gestgjafans og Hörður Harðarson húsasmiður, en þau eru fólkið á bak við fyrirtækið Meiður. Meiður er lítið framleiðslufyrirtæki sem sérhæfir sig aðallega í handunnum framreiðslu-og skurðarbrettum, kökukeflum og ýmsum öðrum munum úr gæðavið....
Bacalo fyrir sælkera
Á Spáni og raunar flestum miðjarðarhafslöndum er saltfiskur yfirleitt borinn fram talsvert minna saltur en hér á landi. Þurrkaður fiskurinn er útvatnaður í 2 sólarhringa eða lengur, þ.e. látinn standa í vatni sem skipt er reglulega um. Mörg dæmi eru um það meðal Íslendinga að fólk hafi fyrst fengið smekk fyrir saltfiski eftir að hafa...
Lambahryggsvöðvi með ólífu- og chilímauki
Umhverfis Ítalíu – Fiskfélagið Ég fór á Fiskfélagið í síðustu viku en frá 8. – 27. október eru þeir með matseðil þar sem kokkarnir hafa útbúið ferðalag bragðlaukanna um Ítalíu. Þar má finna sjö rétta matseðill með sérvöldu íslensku hráefni, kryddað með keim af borginni eilífu. Matseðillinn samanstendur meðal annars af rauðsprettu, kálfaþynnum, saltfiski...
Kjúklinga- og beikonlasagna
Nú erum við byrjuð með nýjan lið á GulurRauðurGrænn&salt sem heitir Helgarmaturinn en þar munum við koma með rétti sem smellpassa inn í helgina og para hann með góðum vínum. Fyrsti rétturinn er snilldar kjúklinga- og beikonlasagna, blanda sem getur í raun ekki klikkað. Með því bárum við fram rauðvínið Casillero del Diablo Merlot sem fæst í...