Ég er með alvarlegt sætkartöflu “fetish” og það gladdi mig því óseigjanlega þegar ég fann nýja útgáfu að þessari dásemd. Grillaðar sætkartöflur eru klárlega nýjasta æðið mitt og þessi dressing setur svo sannarlega punktinn yfir i-ið. Réttur sem slær í gegn. Grillaðar sætkartöflur með sítrónu og kóríander dressingu 1 kg sætar kartöflur 3 msk...
Author: Avista (Avist Digital)
Brownies – þær bestu!
Undursamlega góðar brownies sem ég vil meina að séu þær allra bestu. Ofureinfaldar í gerð en bráðna í munni. Hægt að bæta við hnetum sé þess óskað en á mínu heimili er vinsælast að hafa þær án þeirra. Njótið xxxx Bestu brownies 100 g smjör 2 egg 3 dl sykur 1 ½ dl hveiti...
Brownies – þær bestu!
Undursamlega góðar brownies sem ég vil meina að séu þær allra bestu. Ofureinfaldar í gerð en bráðna í munni. Hægt að bæta við hnetum sé þess óskað en á mínu heimili er vinsælast að hafa þær án þeirra. Njótið xxxx Bestu brownies 100 g smjör 2 egg 3 dl sykur 1 ½ dl hveiti...
Litríki kjúklingarétturinn
Þá er komið að því…ég er komin í sumarfrí. Stefnan er sett á skemmtilegt ferðalag um Ísland þar sem ég mun heimsækja nokkra spennandi veitingastaði sem landsbyggðin hefur upp á að bjóða. Eitthvað sem getur svo vonandi nýst ykkur síðar meir. Fylgist endilega með ferðalagi GulurRauðurGrænn&salt á Instagram. Reyndar er það svo að eftir því...
Litríki kjúklingarétturinn
Þá er komið að því…ég er komin í sumarfrí. Stefnan er sett á skemmtilegt ferðalag um Ísland þar sem ég mun heimsækja nokkra spennandi veitingastaði sem landsbyggðin hefur upp á að bjóða. Eitthvað sem getur svo vonandi nýst ykkur síðar meir. Fylgist endilega með ferðalagi GulurRauðurGrænn&salt á Instagram. Reyndar er það svo að eftir því...
Frosin jógúrt á 5 mínútum
Þegar ég var í Barcelona á sínum tíma var mér bent af spænskri fjölskyldu á ísbúð sem seldi heimsins besta jógúrtís. Ísbúðin heitir Bodevici og er staðsett í Gracia hverfinu, nánar tiltekið á Torrijos street og ég get tekið undir það að þar má finna einn þann allra besta ís sem ég hef bragðað. Fyrir ykkur sem...
Frosin jógúrt á 5 mínútum
Þegar ég var í Barcelona á sínum tíma var mér bent af spænskri fjölskyldu á ísbúð sem seldi heimsins besta jógúrtís. Ísbúðin heitir Bodevici og er staðsett í Gracia hverfinu, nánar tiltekið á Torrijos street og ég get tekið undir það að þar má finna einn þann allra besta ís sem ég hef bragðað. Fyrir ykkur sem...
Grillaðar chillí risarækjur með fersku avacadósalsa
Um daginn fór ég í dásamlegum félagsskap með Icelandair til Edmonton. Þó stoppið hafið verið stutt var ferðin yndisleg og einkenndist af gleði, verslunarferð, sól, hvítvíni og góðum mat. Yndislegt alveg hreint. Ég steingleymdi að taka mynd af veitingastöðunum og matnum, sem þýðir að ég var líklega bara í fríi að njóta, en verð samt...
Grillaðar chillí risarækjur með fersku avacadósalsa
Um daginn fór ég í dásamlegum félagsskap með Icelandair til Edmonton. Þó stoppið hafið verið stutt var ferðin yndisleg og einkenndist af gleði, verslunarferð, sól, hvítvíni og góðum mat. Yndislegt alveg hreint. Ég steingleymdi að taka mynd af veitingastöðunum og matnum, sem þýðir að ég var líklega bara í fríi að njóta, en verð samt...
Humarpasta með tómatbasilpestói
Frábær helgi framundan þar sem margir Íslendingar munu njóta þess að horfa á Íslendinga keppa við Frakka á EM í fótbolta næstkomandi sunnudag. Ég veit í alvörunni ekki hvort taugarnar mínar þoli þetta og það í 90+ mínútur. Við sem verðum ekki í París á sunnudaginn þurfum endilega að gera okkur glaðan dag og hóa...
Humarpasta með tómatbasilpestói
Frábær helgi framundan þar sem margir Íslendingar munu njóta þess að horfa á Íslendinga keppa við Frakka á EM í fótbolta næstkomandi sunnudag. Ég veit í alvörunni ekki hvort taugarnar mínar þoli þetta og það í 90+ mínútur. Við sem verðum ekki í París á sunnudaginn þurfum endilega að gera okkur glaðan dag og hóa...
Súkkulaði og kókoskaka með hindberjarjóma
Hér er á ferðinni dásamleg súkkulaðikókoskakan með hindberjarjóma sem gleður bragðlaukana. Tilvalin…alltaf! Súkkulaði og kókoskaka með hindberjarjóma 60 g dökkt súkkulaði, saxað smátt 70 g kakóduft 1 msk kaffi 180 ml heitt vatn 240 ml kókosmjólk, t.d. frá Blue dragon 180 hveiti 1 tsk lyftiduft ½ tsk natron 1 tsk salt 85 g smjör,...
Súkkulaði og kókoskaka með hindberjarjóma
Hér er á ferðinni dásamleg súkkulaðikókoskakan með hindberjarjóma sem gleður bragðlaukana. Tilvalin…alltaf! Súkkulaði og kókoskaka með hindberjarjóma 60 g dökkt súkkulaði, saxað smátt 70 g kakóduft 1 msk kaffi 180 ml heitt vatn 240 ml kókosmjólk, t.d. frá Blue dragon 180 hveiti 1 tsk lyftiduft ½ tsk natron 1 tsk salt 85 g smjör,...
Grillaður ananas með kókos, pistasíuhnetum og heitri súkkulaðisósu
Grillaður ananas með kókos, pistasíuhnetum og heitri súkkulaðisósu er dásamlega ferskur, hollur og bragðgóður eftirréttur. Grillaður ananas með kókos, pistasíuhnetum og heitri súkkulaðisósu 1 ananas skorinn í sneiðar 100 g Nóa Síríus suðusúkkulaði, brætt kókosmjöl Pistasíuhnetur Grillspjót, lögði í bleyti Stingið grillspjótunum í ananasbitana. Grillið ananasinn þar til hann er farin að hitna og...
Grillaður ananas með kókos, pistasíuhnetum og heitri súkkulaðisósu
Grillaður ananas með kókos, pistasíuhnetum og heitri súkkulaðisósu er dásamlega ferskur, hollur og bragðgóður eftirréttur. Grillaður ananas með kókos, pistasíuhnetum og heitri súkkulaðisósu 1 ananas skorinn í sneiðar 100 g Nóa Síríus suðusúkkulaði, brætt kókosmjöl Pistasíuhnetur Grillspjót, lögði í bleyti Stingið grillspjótunum í ananasbitana. Grillið ananasinn þar til hann er farin að hitna og...
Efstidalur II – veitingastaður í fjósi
Nú eru margir að detta í sumarfrí ef ekki byrjaðir nú þegar og stefna á að ferðast innanlands í fríinu. Mig langar að segja ykkur frá skemmtilegum veitingastað sem ég heimsótti á dögunum. Staðurinn kallast Efstidalur II en það eru hjónin Björg Ingvarsdóttir og Snæbjörn Sigurðsson sem eru eigendur hans. Efstidalur II er staðsettur um 12...
Efstidalur II – veitingastaður í fjósi
Nú eru margir að detta í sumarfrí ef ekki byrjaðir nú þegar og stefna á að ferðast innanlands í fríinu. Mig langar að segja ykkur frá skemmtilegum veitingastað sem ég heimsótti á dögunum. Staðurinn kallast Efstidalur II en það eru hjónin Björg Ingvarsdóttir og Snæbjörn Sigurðsson sem eru eigendur hans. Efstidalur II er staðsettur um 12...
Hafra- og kókoskökur sem ekki þarf að baka
Mikið sem það er gott að fá þriggja daga helgi. Er bara búin að hafa það dásamlegt og algjörlega búin að endurhlaða batteríin. Fékk tiltektaræði, sem gerist 1 sinni á öld hjá mér og því tók ég því fagnandi. Í gær fylgdist ég með vinkonum mínum næla sér í MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík...









