Jæja, þessi uppskrift átti nú að vera löngu komin inn en núna kemur hún loksins. Ótrúlega einfalt að gera þessa bita og tekur enga stund.
Aðdáendur hnetusmjörs og súkkulaði tvennunar verða alls ekki sviknir af þessum bitum!
Jæja, þessi uppskrift átti nú að vera löngu komin inn en núna kemur hún loksins. Ótrúlega einfalt að gera þessa bita og tekur enga stund.
Aðdáendur hnetusmjörs og súkkulaði tvennunar verða alls ekki sviknir af þessum bitum!
Þessa köku er tilvalið að gera kvöldinu áður en hún er borin fram og verður bara betri ef eitthvað er.
Með grautnum er einnig gott að gera karamellusósu eða kaupa kirsuberjasósu.
Það má nota eina tegund af hveiti - en með því að nota báðar verða þær "chewy"
Kakan er látin kólna lítillega eftir að hún kemur úr ofni. Sigtum flórsykri yfir kökuna og berum fram með rjóma og jarðaberjum
Einföld og unaðsleg kladdkaka með karamellu
Nei sko namm! Svona gúrm karamelluískaffi fær maður nú yfirleitt á góðum kaffihúsum, en það sem fæstir vita er að það er lítið mál að gera gott karamellukaffi heima og spara sér bæði ferðina og skildinginn.