Þessi uppskrift er löngu orðin klassík en það er orðið talsvert langt síðan ég hef bakað þessa snúða. Þetta eru þessir harðari og geymast vel í loftþéttu boxi eru því tilvaldir í útileguna eða fótboltamótið. Það er alls ekkert verra að pensla smá súkkulaði yfir nokkra! Þeir eru frekar fljótlegir þar sem það þarf ekkert...
Recipe Tag: <span>snúðar</span>
Recipe
Kanilsnúðar með vanillukremi
Ég mæli með að setja flórsykur yfir snúðana eða leyfa krökkunum að skreyta þá með glassúr.
Recipe
Snúðahringur með hnetusmjörs- og Dumle karamellufyllingu
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Innnes
Recipe
Kanilsnúðar á 15 mínútum
Ég kalla þessa snúða neyðarsnúða því þegar mig langar í eitthvað sætt strax þá er svo einfalt að skella í þessa.
Recipe
Allra bestu pizzasnúðarnir
Þessi uppskrift er svo mikið bökuð heima hjá mér að ég skil hreinlega ekki hvers vegna ég hef ekki sett hana hingað inn fyrr. Hún er í raun bara “Snúðar, betri en úr bakaríinu” uppskriftin mín sem hefur lengið verið ein sú allra vinsælasta á síðunni. Ég minnka sykurinn, bæti við kryddum og set pizzasósu...