Kaffi-súkkulaði, súkkulaði-kaffi…hvort kemur á undan skiptir engu máli, en þegar þessi tvö hráefni koma saman er veisla hjá bragðlaukunum. Ég rakst á þessar litlu dásamdarkökur á netinu og vissi að þær yrði ég að prufa. Viti menn 10 mínútum síðar voru þær að mestu tilbúnar (og næstum búnar) enda þurfa þær ekki að fara inní...
Author: Avista (Avist Digital)
Súkkulaði-espresso kökur
Kaffi-súkkulaði, súkkulaði-kaffi…hvort kemur á undan skiptir engu máli, en þegar þessi tvö hráefni koma saman er veisla hjá bragðlaukunum. Ég rakst á þessar litlu dásamdarkökur á netinu og vissi að þær yrði ég að prufa. Viti menn 10 mínútum síðar voru þær að mestu tilbúnar (og næstum búnar) enda þurfa þær ekki að fara inní...
Glóandi
Í dag er bleiki dagurinn. Bleikur er í hverjum októbermánuði tileinkaður konum með brjóstakrabbamein. Mig langar að senda öllum þeim sem berjast við krabbamein hlýjar hugsanir. Ég vona að þið séuð umvafin góðu fólki og að þið munið að lokum hafa betur. Ég reyni að þakka fyrir góða heilsu, hvern dag og hverja stund, en...
Glóandi
Í dag er bleiki dagurinn. Bleikur er í hverjum októbermánuði tileinkaður konum með brjóstakrabbamein. Mig langar að senda öllum þeim sem berjast við krabbamein hlýjar hugsanir. Ég vona að þið séuð umvafin góðu fólki og að þið munið að lokum hafa betur. Ég reyni að þakka fyrir góða heilsu, hvern dag og hverja stund, en...
Einfaldi eftirrétturinn
Það er erfitt að trúa því að þessi réttur hafi aðeins tekið 5 mínútur! Þessi eftirréttur er svo einfaldur í undirbúningi. Að auki er hann bragðgóður, lítríkur, fallegur og pottþétt hollur líka. Hér getur ekkert klikkað. Hægt er hægt að leika sér með framsetninguna t.d. bera hann fram í litlum sultukrukkum eða í snaps glösum,...
Einfaldi eftirrétturinn
Það er erfitt að trúa því að þessi réttur hafi aðeins tekið 5 mínútur! Þessi eftirréttur er svo einfaldur í undirbúningi. Að auki er hann bragðgóður, lítríkur, fallegur og pottþétt hollur líka. Hér getur ekkert klikkað. Hægt er hægt að leika sér með framsetninguna t.d. bera hann fram í litlum sultukrukkum eða í snaps glösum,...
Flotti forrétturinn
Aspas með parmaskinku og hollandaise sósu Þessi réttur er frábær sem forréttur, en hentar einnig svo miklu meira en vel sem meðlæti með nautakjöti. Stökkur aspasinn, sölt parmaskinkan og og ljúffeng hollandaise sósa eru þarna í samvinnu sem svínvirkar. Flotti forrétturinn 1 búnt aspas 1-2 bréf parmaskinka Skerið endana af aspasinum. Sjóðið í saltvatni í...
Flotti forrétturinn
Aspas með parmaskinku og hollandaise sósu Þessi réttur er frábær sem forréttur, en hentar einnig svo miklu meira en vel sem meðlæti með nautakjöti. Stökkur aspasinn, sölt parmaskinkan og og ljúffeng hollandaise sósa eru þarna í samvinnu sem svínvirkar. Flotti forrétturinn 1 búnt aspas 1-2 bréf parmaskinka Skerið endana af aspasinum. Sjóðið í saltvatni í...
Skötuselur með mangósalsa
Fallega litríkur og bragðgóður réttur Fiskur er ekki bara fiskur. Góður fiskur getur verið hinn besti veislumatur sé hann eldaður rétt og á skemmtilegan hátt. Hugmyndirnar eru margar og ég hvet ykkur til að prufa ykkur áfram og gera nýja og spennandi rétti sem innihalda fisk. Þessi réttur er frábær á bragðið, eitthvað sem hentar...
Skötuselur með mangósalsa
Fallega litríkur og bragðgóður réttur Fiskur er ekki bara fiskur. Góður fiskur getur verið hinn besti veislumatur sé hann eldaður rétt og á skemmtilegan hátt. Hugmyndirnar eru margar og ég hvet ykkur til að prufa ykkur áfram og gera nýja og spennandi rétti sem innihalda fisk. Þessi réttur er frábær á bragðið, eitthvað sem hentar...
Jógúrtpönnukökur með vanillusýrópi
Ljúffengur pönnukökubröns! Amerískar pönnukökur standa alltaf fyrir sínu og þessi uppskrift að amerískum jógúrtpönnukökum og heimagerðu vanillusýrópi svíkur engan. Þið gætuð hugsanlega verið eins og ég og velt því fyrir ykkur af hverju þið ættuð mögulega að nenna að gera ykkar eigið sýróp þegar þið getið farið út í búð og keypt gott sýróp án...
Jógúrtpönnukökur með vanillusýrópi
Ljúffengur pönnukökubröns! Amerískar pönnukökur standa alltaf fyrir sínu og þessi uppskrift að amerískum jógúrtpönnukökum og heimagerðu vanillusýrópi svíkur engan. Þið gætuð hugsanlega verið eins og ég og velt því fyrir ykkur af hverju þið ættuð mögulega að nenna að gera ykkar eigið sýróp þegar þið getið farið út í búð og keypt gott sýróp án...
Wonton ravioli
Algjörlega perfecto humarravioli Ég elska ravioli og finnst gott ravioli dásamlegra en allt dásamlegt. Hinsvegar getur það verið mjög tímafrekt sé það gert frá grunni og oft verður deigið utanum raviolíið of þykkt. Nýlega uppgötvaði ég hinsvegar snilldina við að nota wonton filmur í stað venjulegs pastadeigs. Það er svo óendanlega sniðugt að ég ætla...
Wonton ravioli
Algjörlega perfecto humarravioli Ég elska ravioli og finnst gott ravioli dásamlegra en allt dásamlegt. Hinsvegar getur það verið mjög tímafrekt sé það gert frá grunni og oft verður deigið utanum raviolíið of þykkt. Nýlega uppgötvaði ég hinsvegar snilldina við að nota wonton filmur í stað venjulegs pastadeigs. Það er svo óendanlega sniðugt að ég ætla...
Döðlu chutney
Þegar maður borðar indverskan mat er það döðlumaukið sem setur punktinn yfir i-ið. Ég er nú sjaldan svo forsjál að muna eftir því að leggja döðlurnar í bleyti í 2 tíma áður en ég elda þær, en hef þess í stað léttsoðið þær þar til þær eru mjúkar og hef ekki fundið neinn mun. Þetta...
Döðlu chutney
Þegar maður borðar indverskan mat er það döðlumaukið sem setur punktinn yfir i-ið. Ég er nú sjaldan svo forsjál að muna eftir því að leggja döðlurnar í bleyti í 2 tíma áður en ég elda þær, en hef þess í stað léttsoðið þær þar til þær eru mjúkar og hef ekki fundið neinn mun. Þetta...
Tikka kjúklingur
Tikka masala hentar frábærlega þegar fjölskyldan vill hafa það huggulegt og gera vel við sig í mat, enda er rétturinn mildur og hentar því öllum vel. Á Indlandi er misjafnt er eftir svæðum hvernig réttirnir eru eldaðir. Réttir frá norðurhluta landsins byggjast mikið á sósum á meðan suður indverjar bera yfirleitt sína rétti fram án...
Tikka kjúklingur
Tikka masala hentar frábærlega þegar fjölskyldan vill hafa það huggulegt og gera vel við sig í mat, enda er rétturinn mildur og hentar því öllum vel. Á Indlandi er misjafnt er eftir svæðum hvernig réttirnir eru eldaðir. Réttir frá norðurhluta landsins byggjast mikið á sósum á meðan suður indverjar bera yfirleitt sína rétti fram án...